Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Síða 136
134
Árbók Háskóla íslands
skeið (íslenska fyrir erlenda stúdenta).
Oddný G. Sverrisdóttir, 1. ágúst 1990 um eins árs
skeið (þýska).
Vilhjálmur Amason, 1. ágúst 1990 um eins árs
skeið (siðfræði).
Aðjúnkt, endurráðinn
Sigrún H. Hallbeck, 1. ágúst 1990 til 31. júlí
1992.
Verkfræðideild
Prófessor, settur
Ragnar Sigurbjömsson, 1. jan. 1990 um eins árs
skeið (byggingaverkfræðiskor).
Dósent.fiamlengd setning
Sigurður Brynjólfsson, 1. júlí 1990 um eins árs
skeið (vélaverkfræðiskor).
Dósent, settur (37% staða)
Trausti Valsson, 1. júlí 1990 til 31. jan. 1991
(byggingaverkfræðiskor).
Lektorar, ráðning ísérstakar tímabundnar stöður
Asmundur Eiriksson, 1. maí til 31. des. 1990
(rafmagnsverkfræðiskor)
Hörður Frímannsson, 1. jan. 1990 um eins árs
skeið (rafmagnsverkfræðiskor).
Lektor,framlengd setning
Guðrún Rögnvaldsdóttir, 1. jan. 1990 um eins árs
skeið (rafmagnsverkfræðiskor). Jafnframt
samþykkti ráðuneytið að hún gegndi 2/3
starfs frá 16. nóvember 1989 að telja.
Aðjúnktar, frumráðnir
Hans Kr. Guðmundsson, l.febr. 1990 til 31.des.
1991 (vélaverkfræðiskor).
Þórður Jónsson, 1. febr. 1990 til 31. jan. 1992
(eðlisfræðiskor).
Viðskipta- og hagfræðideild
Prófessor, skipaður
Agúst Einarsson, 1. jan. 1990 (rekstrarhagfræði
og skyldargreinar).
Dósent, settur
Pétur Orri Jónsson, 1. sept. 1990 um eins árs
skeið (hagfræðiskor).
Lektorar,framlengd setning
Gísli S. Arason, 1. jan. 1990 um sex mánaða
skeið og aftur frá 1. júlí 1990 um eins árs
skeið (50% staða).
Guðjón Guðmundsson, 1. nóv. 1989 til 31. júlí
1991 (50% staða).
Höskuldur Frímannsson, 1. nóv. til 31. des. 1989
(37% staða). Hann var síðan settur í hálfa
tímabundna lektorsstöðu frá 1. jan. 1990 um
tveggja ára skeið (rekstrarhagfræði).
Ingjaldur Hannibalsson, 1. júlí 1990 um tveggja
ára slceið (rekstrarhagfræði) (hlutastaða).
Símon A. Gunnarsson, 1. sept. 1989 um eins árs
skeið (endurskoðun) .(50% staða). Aftur
framlengd um eins árs skeið 1. sept. 1990.
Þórólfur Matthfasson, 1. júlí 1990 um eins árs
skeið (hagfræði).
Lektor, settur
Helgi Tómasson, 1. júlí 1990 um eins ár skeið
(tölfræði og hagrannsóknir).
Lektorar, settir (50% stöður)
Einar Jónasson, 1. febr. 1990 um tveggja ára
skeið.
Lýður Friðjónsson, 1. febr. 1990 um tveggja ára
skeið.
Aðjúnktar,frumráðnir
Bjami Þór Óskarsson, 1. febr. 1990 til 31. jan.
1992.
Jón Snorri Snorrason, 1. febr. 1990 til 31. jan.
1992.
Tannlæknadeild
Dósent, skipaður
Ársæll Jónsson, 1. mars 1989 til 31. ágúst 1992
(almenn lyflæknisfræði) (hlutastarf).
Dósent.framlengd setning (50% staða)
Peter Holbrook. l.sept. til 31. jan. 1991 (överu-
og ónæmisfræði).
Dósent,framlengd ráðning (37% staða)
Jóhann H. Jóhannsson, 1. sept. til 31. jan. 1991
(meinafræði).
Lektor, skipaður
Sigurjón Amlaugsson, 1. jan. 1990 (tannvegs-
fræði).