Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Síða 138
136
Árbók Háskóla íslands
Lektorar,framlengd setning
Franklín Georgsson, 1. sept. 1990 um eins árs
skeið (líffræðiskor).
Jakob K. Kristjánsson, 1. sept. 1990 um eins árs
skeið (örverufræði við líffræðiskor). (50%
staða).
Lektor, ráðning í sérstakar tímabundnar stöður
Asmundur Eiríksson, 1. maí 1990 til 31. des.
1990 (rafmagnsverkfræðiskor).
Einar Júlíusson, 1. febr. 1990 um eins árs skeið
(eðlisfræðiskor).
Hjálmtýr Hafsteinsson, 1. febr. 1990 um eins árs
skeið (tölvunarfræðiskor).
Jón I. Magnússon, 1. febr. 1990 um eins árs skeið
(stærðfræðiskor).
Kristinn J. Albertsson, 1. mars 1990 um eins árs
skeið (jarð- og landafræðiskor).
Aðjúnktar, ráðnir
Einar H. Guðmundsson, 1. sept. 1989 til tveggja
ára (eðlisfræðiskor).
Kjartan G. Magnússon, 1. jan. 1990 til 31. des.
1991 (stærðfræðiskor).
Páll Einarsson, 1. sept. 1989 til tveggja ára
(eðlisfræðiskor).
Sigurður Einarsson, 1. sept. 1989 til tveggja ára
(eðlisfræðiskor).
Sérfrœðingur, skipaður
Jón Eiríksson, 1. mars 1990 (jarðfræðistofa).
Sérfrœðingur, settur
Guðrún Larsen, 1. mars 1990 til 31. ágúst 1992
(jarðfræðistofa).
Sérfrœðingar, framlengd setning
Ari Ólafsson, 1. sept. 1990 um tveggja ára skeið
(eðlisfræðistofa).
Ebba Þóra Hvannberg, 1. sept. 1990 um tveggja
ára skeið (reiknifræðistofa).
Sigurður Jakobsson, 1. sept. 1990 um þriggja ára
skeið (jarðfræðistofa).
Leyfi og lausn frá störfum
Guðfræðideild
Bjama Sigurðssyni veitt lausn frá prófessorsem-
bætti ffá 16. september 1990 að hans eigin ósk.
Læknadeild
Guðmundi S. Jónssyni dósent í hlutastarfi veitt
leyfi frá kennslustörfum haustmisseri 1990 af
heilsufarsástæðum.
Guðrúnu Marteinsdóttur veitt launalaust leyfi frá
dósentsstöðu í hjúkrunarfræði frá 1. október
1989 til 31. maí 1991 vegna doktorsnáms.
Helgu Jónsdóttur veitt launalaust leyfi frá hálfri
lektorsstöðu í hjúkrunarfræði um eins árs
skeiðfrá l.jan. 1990.
Hjalta Þórarinssyni veitt lausn frá prófessorsem-
bætti íhandlæknisfræði frá 15.sept. 1990.
Jónu Siggeirsdóttur veitt lausn frá 37% lektors-
stöðu í hjúkmnarfræði frá 1. okt. 1990, að
hennareigin ósk.
Maríu Ragnarsdóttur veitt lausn frá lektorsstöðu
við námsbraut í sjúkraþjálfun frá 1. maí 1990,
að hennar eigin ósk.
Reyni Tómasi Geirssyni veitt launalaust leyfi frá
37% dósentsstöðu um eins árs skeið frá 1 .nóv.
1989.
Snorra Páli Snorrasyni veitt lausn frá prófessors-
embætti frá 1. jan. 1990, að hans eigin ósk.
Heimspekideild
Helgu Kress dósent veitt framlenging á launa-
lausu leyfi frá kennslu og stjómun til 31. mai
1990. (Bréf mm. 27. okt. 1989).
Jóni R. Gunnarssyni lektor veitt launalaust leyfi
frá kennslu og stjómun tímabilið 16. septem-
ber til 31. desmber 1989.
Svavari Sigmundssyni dósent veitt launalaust
leyfi frá kennslu og stjómun tímabilið 24.
janúar til 31. maí 1990.
Vésteini Olasyni veitt framlenging á launalausu
leyfi frá dósentsstöðu um eins árs skeið ftá 1 •
sept. 1990.
Orðabók háskólans
Jóni Aðalsteini Jónssyni veitt lausn frá stöðu
forstöðumanns Orðabókar háskólans frá 1-
janúar 1990 að telja, að eigin ósk.
Verkfræðideild
Júlíusi Sólnes veitt launalaust leyfi ffá prófessorsem-
bætti um eins árs skeið ftá 11. september 1989.