Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Page 162
160
Árbók Háskóla íslands
tölvunarfræði á MS stigi næstu tvö og hálft ár.
Erindið var samþykkt. (08.11.90)
Úthlutun tækjakaupafjár
Fram voru lagðar frá Þróunamefnd tillögur um
ráðstöfun framkvæmdafjár til átaks í nettengingu
tölvubúnaðar við Háskóla Islands. Pétur K.
Maack, prófessor, mælti fyrir þessum tillögum.
Rektor taldi hér vera urn þarft mál að ræða, en
taka myndi nokkur ár að koma á nettengingu í
öllum húsum háskólans. (14.12.89)
Fram vom lagðar frá Þróunamefnd tillögur um
endurskoðun á vinnureglum um úthlutun tækja-
kaupafjár. Á fundinn kom Pétur K. Maack,
prófessor, formaður Þróunamefndar og gerði
grein fyrir málinu og jreim breytingum, sem lagt
er til að gerðar verði á eldri reglum, en þær em
ekki miklar. Nokkrar umræður spunnust um regl-
umar og framkvæmd þeirra við síðustu úthlutun.
Töldu menn þær breytingar, sem lagt er til að
gerðar verði, vera til bóta .(14.12.89)
Teknar til umræðu tillögur um ráðstöfun fjár úr
sérhæfðum tækjakaupasjóði. Á fundinn kom
Pétur K. Maack, prófessor, formaður Þróun-
amefndar, og gerði hann grein fyrir tillögum
nefndarinnar um ráðstöfunina. Tillögumar um
úthlutun 23.450.000 í liðum nr. 3-6 vom sam-
þykktar samhljóða. (03.05.90)
Fyrir liggja tillögur Þróunamefndar Háskóla
íslands um ráðstöfún fjár úr sérhæfðum tækja-
kaupasjóði. Unnsteinn Stefánsson, deildarforseti
raunvísindadeildar, og einn nefndarmanna, mælti
fyrir tillögunum. Alls bámst 90 umsóknir að
fjárhæð 60 m.kr. Til úthlutunar vom 28 m.kr. og
þar af var áður búið að skuldbinda 2 m.kr., en nú
var úthlutað 26 m.kr. Komi það í ljós að
virðisaukaskattur falli niður af rannsóknatækjum
keyptum fyrir fé úr sjóðnum, þá verða til
ráðstöfunar allt að 10 m.kr. til viðbótar og hefur
nefndin jregar ráðstafað þeim með tillögu sinni.
Um tillöguna urðu nokkrar umræður og svaraði
Unnsteinn fyrirspumum sem fram komu. Fram
kom að á stundum kann að reynast erfitt að
greina á milli sérhæfðra rannsóknatækja og tölva
sem notaðar em bæði til rannsókna og almennrar
ritvinnslu. Tillögumar vom samþykktar sam-
hljóða. (18.04.91)
Erlendlr námsmenn
Veittar upplýsingar um erlenda námsmenn sem
hlotið hafa styrk ráðuneytisins til náms í íslensku,
sögu Islands og bókmenntum við Háskóla íslands
veturinn 1991-1992. Óskað er eftir innritun
námsmannanna og að þeim verði sendar þær
upplýsingar og leiðbeiningar sem háskólinn
sendir öðmm erlendum námsmönnum vegna
komu til landsins og dvalar hér. Bréf mm„ dags.
18. f.m. (15.08.91)
VI. Gjöf
Brynjólfur Sigurðsson, prófessor, talaði fyrir
tillögu um heimild til kaupa á húsnæði fyrir
námsbraut í lyfjafræði lyfsala. Húsnæðið er um
2400 m2 og er í eigu Vífilsfells hf. og stendur við
Hofsvallagötu. Umsamið söluverð er 82,5 millj'
ónir króna en til frádráttar koma 10 milljónir
króna sem er gjöf Vífilfells hf. til Háskóla íslands
í tilefni 80 ára afmælis skólans. (21.03.91)
VII. Málefni kennara
Skrá um rannsóknir
Lögð var fram til kynningar skrá um rannsóknir
við Háskóla íslands árin 1987-1988. Skráin er
535 blaðsíður og greinir frá um 900 rannsókna-
verkefnum. (05.10.89)
Stundakennsla
Bréf mm., dags. 6. þ.m. Breyting er gerð á regl-
um um greiðslur fyrir stundakennslu í Háskóla
íslands, er varðar kennslu stundakennara sem
ekki hafa háskólapróf, en með aðra viðurkennda
sérjrekkirigu í kennslugrein sinni. (14.12.89)
Mannaráðningar
Rektor lagði fram hugmyndir að breyttri tilhögun
mannaráðninga við Háskóla íslands, sem miða að