Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Qupperneq 228
226________________________________________Árbók Háskóla íslands
Rannsóknastofa í heilbrigðisfræði
Ritaskrá
GUÐJÓN MAGNÚSSON
dósent
Bók
Lyfjasparnaður : álitsgerð nefndar. Rv.: Heil-
brigðis- og tryggingamálaráðuneytið; 1989. 176
s. (Rit heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt-
isins; 1989-2).
Skýrslur
Greinargerð og stöif um skipulag tannlœkna-
þjónustu vegna tillagna um breytingu á lögum
um almannatiyggingar til að ná fl'am sparnaði
í tannlœknakostnaði liins opinbera. (1) Ingimar
Sigurðsson og (3) Magnús R. Gíslason, með-
höf. Rv.: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu-
neytið; 1989.
Greinargerð og tillögur nefndar um nýtt fyrir-
komulag á samskiptum lœkna sín á milli vegna
sjúklinga sem til þeirra leita eða til þeirra er
vísað. (2) Bjöm Önundarson, (3) Halldór
Jónsson, (4) Haraldur Briem, (5) Ingimar Sig-
urðsson, (6) Lúðvík Ólafsson og (6)
SverrirBergmann, meðhöf. Rv.; 1989.
Skýrsla nefndar um fyrirkomulag slysaþjónustu
Borgarspítala og fyrirkomulag lœknavaktar á
Reykjavíkursvœði. (1) Páll Sigurðsson, (2)
Davíð Á. Gunnarsson, (4) Gunnar Þór Jónas-
son, (5) Jóhannes Pálmason, (6) Sigríður Snæ-
bjömsdóttir og (7) Edda Hermannsdóttir,
meðhöf. Rv.: Heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið; 1989.
Greinar
Avísanir á lyf, 1 : könnun á lyfjaávísunum lækna
utan sjúkrahúsa á Suðumesjum og í Hafnarfirði
—'15. apríl 1986. (1) Jóhann A. Sigurðsson,
(2) Ágúst Oddsson, (4) Halldór Jónsson og (5)
Þorsteinn Blöndal, meðhöf. Lœknablaðið',
1989; 75:63—66.
Ávísanir á lyf, 2 : könnun á ávísanavenjum heim-
ilislækna á sýklalyf á Suðumesjum og í Hafnar-
firði 1.—15. apríl 1986. (1) Ágúst Oddsson, (2)
Halldór Jónsson og (4) Jóhann Á. Sigurðsson,
_ meðhöf. Lœknablaðið\ 1989; 75: 91-94.
Ávísanir á lyf, 3 : könnun á ávísunum lækna á
Suðumesjum og í Hafnarfirði á róandi lyf og
svefnlyf 1,—15. aprfi 1986. (1) Emil L. Sig-
urðsson og (3) Jóhann Á. Sigurðsson, meðhöf.
Lœknablaðið', 1989; 75: 173—178.
Samband aldurs og sýklalyíjanotkunar : sýkla-
lyfjanotkun á Suðumesjum og í Hafnarfírði
1986 borin saman við Svíþjóð. (1) Jóhann Á.
Sigurðsson, (2) Ágúst Oddsson, (4) Halldór
Jónsson og (5) Þorsteinn Blöndal, meðhöf.
Lœknablaðið; 1989; 75: 331—335.
Tilraun með notkun fleimota lyfseðla. Tímarit um
lyfjafrceði; 1989; (1): 1—3.
Frequency of emergency department attendances
as a predictor of mortality : nine-year follow-up
of a population-based cohort. H. Hansagi, P-
Allebeck og O. Edhag, meðhöf. Journal of
Public Health Medicine; 1990; 12(1); 39-^4-
Skoðanir lækna á starfssviðum sérgreina, 1. (1)
Hjalti Kristjánsson, (2) Jóhann Ág. Sigurðsson
og (4) L. Berggren, meðhöf. Lœknablaðið;
1990; 76:295—301.
Skoðanir lækna á starfssviðum sérgreina, 2 :
heildræn yfirsýn og óvinsæl viðfangsefni. (•)
Hjalti Kristjánsson, (2) Jóhann Ág. Sigurðsson
og (4) L. Berggren, meðhöf. Lœknablaðið;
1990; 76:329—333.
Skoðanir lækna á starfssviðum sérgreina, 3 ■'
afstaða til tilvísana, heilsugæslu, sérfræðiþjón-
ustu og vitjana. (1) Hjalti Kristjánsson, (2)
Jóhann Ág. Sigurðsson og (4) L. Berggren,
meðhöf. Lœknablaðið; 1990; 76:441—447.
The WHO principles for registering causes of
death : suggestions for improvement. (1)
Lindahl, (2) E. Glattre, (3) R. Lahti og (5) L
Mosbech, meðhöf. Journal of Clinical Ep‘-
demiology; 1990; 43(5): 467—474.
Ritdómur
John M. Last: Public health and human ecology-
Scandinavian Journal of Social Medicine.
1990; 18.
Ritstjórn
Scandinavian Joumal of Social Medicine-
(Ritstjóri).
HRAFN TULINIUS
prófessor
Bók
Faraldsfrœði og heilsuvernd. Rv.: Háskó a
útgáfan; 1989.178 s.