Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Síða 411
409
Raunvísindadeild og fræðasvið hennar
Eðlisfræðifélags íslands, 13. des. 1989).
Aldursgreiningar með geislakoli, 1. (Fræðslu-
fundur Jarðfræðafélags íslands, 20. febr. 1990).
Fomveðurfar : vitnisburður skelja um sjávar-
hitastig við ísland. (Ráðstefna Jarðfræðafélags
Islands um vitnisburð um loftslagsbreytingar í
íslenskum jarðlögum, 9. apríl 1990). Sjá
ritaskrá.
14C samples for AMS. (1) J. Heinemeier og (2)
N. Rud, meðhöf. (Nordic summer school,
Sandbjerg, Danmörku, ágúst 1990). Veggspjald.
AMS 14C dating of plant remains in lacustrine
sediments in Southem Iceland. (2) J. Heine-
meier og (3) N. Rud, meðhöf. (Nordic summer
school, Sandbjerg, Danmörku, ágúst 1990).
Veggspjald.
AMS 14C dating on the Fossvogur sediments,
Iceland. (2) J. Heinemeier og (3) N. Rud,
meðhöf. (Nordic summer school, Sandbjerg,
Danmörku, ágúst 1990). Veggspjald.
Problems in 14C dating : sample collection,
preparation and interpretation. (Nordic summer
school, Sandbjerg, Danmörku, ágúst 1990).
Stable isotopes of oxygen and hydrogen in
hydrological studies. (Nordic summer school,
Sandbjerg, Danmörku, ágúst 1990).
Aldurgreiningar með geislakoli, 2. (Ráðstefna
Vísindafélags íslendinga, 6. okt. 1990).
Veðurfar lesið úr ískjömum. (Ráðstefna Vís-
indafélags íslendinga, 6. okt. 1990).
BRYNDÍS BRANDSDÓTTIR
Precise measurements of coda buildup and decay
rates of Westem Pacific P, P0 and S0 phases and
their relevance to lithospheric scattering. W.H.
Menke, meðhöf. (American Geophysical Uni-
on, Baltimore, 17.—21. maí 1987). Sjáritaskrá.
Langdrægar skjálftabylgjur ( norðvestur
Kyrrahafi. (Jarðfræðafélag íslands, nóv. 1987).
Um lágtíðniskjálfta í íslenskum eldstöðvum. Páll
Einarsson, meðhöf. (Eldvirkni á íslandi,
ráðstefna Jarðfræðafélags fslands, 9. apríl
1988).
Distribution of low-frequency earthquakes in
Iceland. Páll Einarsson, meðhöf. (American
Geophysical Union, Baltimore, 15.—20. maí
1988). Sjá ritaskrá.
Volcanic tremor and low-frequency earthquakes
in Iceland. Páll Einarsson, meðhöf. (Inter-
national workshop of volcanic seismology,
Capri, Ítalíu, 3.—8. okt. 1988).
En seismologisk underspgelse af vulcansystemet
Askja. A.B. Lassen og Eysteinn Tryggvason,
meðhöf. (19. Nordiske geologiske vintermöte,
Stavanger, jan. 1990).
HELGIBJÖRNSSON
The heat output of the geothermal area in
Gn'msvötn. (Norræna eldfjallastöðin, 6. febr.
1989) .
Orsakir og eðli snjóflóða. (Námsstefna hjá
Slysavamafélagi íslands, 16. febr. 1989).
Jöklarannsóknir á Islandi. (Ársfundur Lands-
virkjunar, 14. apríl 1989).
Landslag undir jöklum á Islandi. (Rotaryklúbbur
Austurbæjar, f.júní 1989).
Jöklabreytingar á íslandi við aukin gróður-
húsaáhrif. (Námssteína Vatnafi'æðifélags íslands
um aukin gróðurhúsaáhrif, 17.jan. 1990).
Jöklabreytingar á íslandi síðastliðin 300 ár.
(Jarðfræðafélag fslands, 13. mars 1990).
Mat á landrisi við Vatnajökul vegna rýmunar
jökulsins á þessari öld. Freysteinn Sigmundsson
og Páll Einarsson, meðhöf. (Ráðstelha á vegum
Hafnarhrepps og Hafnamálastofnunar, Höfn, 9.
júní 1990).
Bruk av noen fundamentale fysiske lover i
glasiologisk forskning pá Island. (14. nordiske
LMFK-kongres, Reykjavík, 25.—28. júní
1990) .
Jökulhlaups and glacier surges in lceland. (Há-
skólinn í Helsinki, 15. sept. 1990. Einnig flutt
við Háskólann íBergen, 19. sept. 1990).
Kartlegging av bunntopografien under iskapper
pá Island og studier av drenering av is og vann.
(Háskólinn í Bergen, 19. sept. 1990).
Framhlaup jökla. (Jöklarannsóknafélag íslands,
23. okt. 1990).
LEÓ KRISTJÁNSSON
Aeromagnetic surveys of the Iceland area. (U.S.
Geological Survey, Reston, Virginia og NASA
Space Flight Center, Greenbelt, Maryland, febr.
1989).
Geology of a hot spot/plate boundary environ-
ment. (Fyrirlestrar við San Diego State Uni-
versity, University of Washington, Lamont-
Doherty Geological Observatory, New York
og University of Califomia, Davis, jan. og febr.
1989). Paleomagnetism in Iceland. (Fyrirlestrar
við University of Califomia, Davis, University
of Pittsburgh, University of Minnesota, Uni-