Búnaðarrit - 01.01.1893, Blaðsíða 111
107
Frá því útfhitningur á fjelagsfjenu hófst. á cigin á-
byrgð, hefur verðinu verið skipt eptir þyngd þess (punda-
tölu), en jafnframt vænna (þyngra) fjenu fengið hærra
pundverð. Hefur aðferðin við verðskiptinguna tekið
ýmsum breytingum. Loks tókum vjer upp aðferð Dala-
manna með dálítilli breytingu, og gildir hún enn. Að-
ferðin er þannig, að þau pund, sem sauðirnir hafa fram
yfir 100 pd. meðaltal eru verðlögð þriðjungi meira en hin
pundin, sem framkvæmist með því, að fjölga þeim um
50°/0. Verðreikningurinn er því þannig: Allur kostn-
aður er tekinn af brúttó-verðinu óskiptu (kemur því
niður eptir verðhlutföllum, en ekki höfðatölu). Setjum
nú svo, að nettó-verðið sje 3500,88, og það skiptist á
302 sauði, sem vigta 37364 pd. Sauðir þessir hafa um-
fram 100 pd. meðaltal 7164 pd., og 50°/0 af þeim eru
3582. Þessi tala er lögð við hina rjettu pundatölu, og
gjörir það 40946 pd. Á þessa smiðuðu pundatölu er
skipt sauðaverðinu (3500,88) og kemur á hvert þeirra
aur 8,55. Með þeim mælikvarða er síðan sauðaverðinu
skipt milli hinna ýmsu eigenda og eru hjer tvö dæmi:
En fyrir þá sök, að vetrarflutningurinn reyndist svo hættulegur, var
liaustið eptir fengið lán hjá umhoðsmanni fjelagsins fyrir matvöru-
forða (o. 20000 kr. virði), er nægði fjelagsm. fram í júnílok. Þess
vegna komn á sama árinu matvara til þriggja missera.
Við 1890. Nokkrar deildir fjel., sem Bótt höfðu vörur til Sval-
barðseyrar (hinar sækja á Húsavík) mynduðu sjálfstætt kaupfjelag
á þessu ári. Höfðu þessar deildir haft ’/r,—Vi at umsetning fje-
lagsins. Ull sú, er þessar deildir sendu í gegnum fjel., er eigi talin
í skýrslunni.
Meðalþyngd er einungis tekin af sauðum fjelagsins (veturg.
tvævetr. og oldri, en ekki ám, en meðalverð er þar á mðti tekið af
öllu sauðfje fjelagsins til samans.
Þðtt meðaljiyngd sauðanna sje mikið hærri hin síðustu ár, þá
er einmitt þau áriu langmcst af veturgömlum sauðum saman við,
og sýnir það bozt, að sauðiruir hafa farið mikið batnaudi.