Búnaðarrit - 01.01.1893, Blaðsíða 145
141
pestarveikum skepnum sínum tíðum. Að gefa í sóttar-
pest allri hinum veiku skepnum, einkum þó ungviði,
mjólk á málum, álít jeg yfir höfuð vei við eigandi, eink-
um til að halda við kröptum þeirra, sem er svo áríð-
andi. Gróður fjármaður hefur sagt mjer, að sú kind
þyrfti „aldrei að farast“ úr pestinni, sem menn entust
til að gefa reglulega og stöðugt mjólk,3 og svo er það
i annan stað samvizkusök að halda í þetta meðal við
skepnurnar, einkum í þessari sýki, þegar þær venjulega
geta á alls engu öðru nærst, en holdin tálgast daglega sýni-
lega af þeim; það ber við að iömb lifa svo vikum skiptir í
veiki þessari og draga ekki í sig strá af lieyi, og öll
þau lömb, sem „lirikta af“ þannig koma miklu seinna
til en hin, sem stöðugt fá á málum lítinn sopaafmjólk,
sem þá af og til má reyna að strá litlu af fínu mjöli i,
eða þá krít, línsterkju eða því um líkt, en mikið má
ekki gefa þeim, því ekki meltist mjólkin til hlítar
meðan skepnan er sem veikust. Aðra hefi jeg heyrt
lasta mjólkina mjög í þessari veiki, og segja að hún
„flýti fyrir þeim“, en slíkt er varla á rökum byggt, og
kemur þá til af því, að óvariega er gefið inn af henni,
eða ekki fyrr en rotnun eða uppdráttur er kominn í
meltingarfærin, en þá eru flest ráð um seinan. Svo
sannarlega að nokkuð af nýmjólkinni meltist, þá er hún
beinlínis til góðs og viðheldur kröptunum og ver uppdrætt-
inum, en jafnframt heuni má náttúrlega önnur lyfhafa.
*) Bf hirðing er góð, þá er það vanalega af afieiðingum liung-
ursins, ef skepnur drepast úr sóttveiki, nema sóttin sje ]iví illkynj-
aðri. Jeg heíi mikið notað að gefa mjólk og reynzt það ágætlega.
Vanalega hefi jeg gefið haua soðna og nýmjólkurvolga, og Btundum
haft í henni niðurskafna krít, sortulyngsseyði, fjallagrasaseyði, stíf-
elsi eða hrisgrjónaseyði, eptir því, hvernig sjúkdóminum hefur
verið háttað.
Útg.