Búnaðarrit - 01.01.1893, Qupperneq 110
106
Ár. Innflutt. Útflutt. Meðal- þyngd sauð- anna. pd. Meðal- verð alls fjár- ins. kr. Kostnað- ur við flutning og sölu sauðfjár- ins pr. kind. kr.
Vörur. kr. Pen- ingar. kr. Sauð- fje. tala. Ull. pd. Pen- ingar. kr.
1882 22500 22500 1888 2440 10100 16.16 ))
1883 27600 24600 1668 2000 6200 21,08 ))
1884 29000 10000 1838 800 2350 109,16 18.45 8,55
1885 25300 1400 1952 500 2000 114,15 11,36 7,02
1886 24000 1989 5000 4650 115,83 14,30 6,60
1887 62700 4000 3383 19200 112,25 15,35 6,68?
1888 90000 13300 4307 21640 112,10 15,75 6,68
1889 76900 13600 4096 19750 119 18,55 6,78
1890 80500 5700 3200 20900 8000 119 17,70 6,60
1891 63200 6300 3137 20100 2000 118,5 14,20 6,02
1892 46460 4700 3934 30000 119,14 10,64 5,16
Atliug-asemdir víö skýrsluna.
Við 1882 og 1883. Þau ár var sauðfje fjel. selt herra R. Slimon
innanlands fyrir milligöngu framkvæmdarstjóra fjel., J. H.
Við 1884. Þá sendir fjelagið i fyrsta sinn sauði sina á eigin
ábyrgð til Bretlands. Seldust nokkrir þeirra á 32—35 shillings, en
þorrinn á 30 shillings og sumir minna. Árið áður höfðu fáeinir
sauðir verið Bendir með „Laura“ til Skotlands og selst á 35 shillings;
en kostnaður varð rúmar 18 kr. á kind. Þó varð tilrauu sú, á-
samt hvötum og leiðbeiningum hr. Jóns Vídalíns til þess, að fjel.
sendi alla sauði sína árið eptir. Kostnaður þetta ár (1884) er hjer
um bil 1 kr. meiri á kind fyrir það, að sauðirnir voru i ábyrgð hver
um sig og varð því ábyrgðargjaldið 5%.
Við 1885. Þá var fyrst send ull frá fjelaginu á eigin ábyrgð,
og hefur það viðhaldist síðan.
Við 1886. Þá verða þeir A. Zöllner & Co. umboðsmenn fjel.
erlendis. En áður höfðu þeir Hans Lauritzen & Co. verið það á
annað ár. Upp frá því verður flutningskostnaður fjárins minni að
tiltölu.
Við 1887. Þá flutti herra 0. Wathne vörur til fjel. í febrúar.
Ox umBetning fjelagsins stórum við það.
Við 1888. Þetta ár fjekk fjel. á sama hátt vörur að votrinum.