Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1893, Síða 110

Búnaðarrit - 01.01.1893, Síða 110
106 Ár. Innflutt. Útflutt. Meðal- þyngd sauð- anna. pd. Meðal- verð alls fjár- ins. kr. Kostnað- ur við flutning og sölu sauðfjár- ins pr. kind. kr. Vörur. kr. Pen- ingar. kr. Sauð- fje. tala. Ull. pd. Pen- ingar. kr. 1882 22500 22500 1888 2440 10100 16.16 )) 1883 27600 24600 1668 2000 6200 21,08 )) 1884 29000 10000 1838 800 2350 109,16 18.45 8,55 1885 25300 1400 1952 500 2000 114,15 11,36 7,02 1886 24000 1989 5000 4650 115,83 14,30 6,60 1887 62700 4000 3383 19200 112,25 15,35 6,68? 1888 90000 13300 4307 21640 112,10 15,75 6,68 1889 76900 13600 4096 19750 119 18,55 6,78 1890 80500 5700 3200 20900 8000 119 17,70 6,60 1891 63200 6300 3137 20100 2000 118,5 14,20 6,02 1892 46460 4700 3934 30000 119,14 10,64 5,16 Atliug-asemdir víö skýrsluna. Við 1882 og 1883. Þau ár var sauðfje fjel. selt herra R. Slimon innanlands fyrir milligöngu framkvæmdarstjóra fjel., J. H. Við 1884. Þá sendir fjelagið i fyrsta sinn sauði sina á eigin ábyrgð til Bretlands. Seldust nokkrir þeirra á 32—35 shillings, en þorrinn á 30 shillings og sumir minna. Árið áður höfðu fáeinir sauðir verið Bendir með „Laura“ til Skotlands og selst á 35 shillings; en kostnaður varð rúmar 18 kr. á kind. Þó varð tilrauu sú, á- samt hvötum og leiðbeiningum hr. Jóns Vídalíns til þess, að fjel. sendi alla sauði sína árið eptir. Kostnaður þetta ár (1884) er hjer um bil 1 kr. meiri á kind fyrir það, að sauðirnir voru i ábyrgð hver um sig og varð því ábyrgðargjaldið 5%. Við 1885. Þá var fyrst send ull frá fjelaginu á eigin ábyrgð, og hefur það viðhaldist síðan. Við 1886. Þá verða þeir A. Zöllner & Co. umboðsmenn fjel. erlendis. En áður höfðu þeir Hans Lauritzen & Co. verið það á annað ár. Upp frá því verður flutningskostnaður fjárins minni að tiltölu. Við 1887. Þá flutti herra 0. Wathne vörur til fjel. í febrúar. Ox umBetning fjelagsins stórum við það. Við 1888. Þetta ár fjekk fjel. á sama hátt vörur að votrinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.