Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 5

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 5
BÚNAÐARRIT 163 sæmilega, en ári síðar gerðu þeir fyrst vothey bænda- foringjarnir Torfl Bjarnason í Ólafsdal og Eggert Finns- son á Meðalfelli í Kjós. Hefir Eggert að minsta kosti ávalt gert vothey síðan, og altaf heppnast vel. Erleud Hvað segir nú erlend og innlend reynsla? reynsla. Ameríkumenn eru að mörgu leyti á undan nútíð sinni. Má þar sem dæmi nefna vot- heysgerðina. Hvergi er aðferðin orðin eins almenn og komin á jafnhátt stig og hjá þeim, og er því rétt. að færa sér í nyt álit, reynslu og þekkingu þeirra. í amerískum .búnaðarblöðum og flugritum frá til- raunastöðum þeirra má viða lesa tilraunaskýrslur, lofrit og eggjunarorð um votheysverkunina. Er það engu líkara en einskonar gullfeber-votheysfeber hafi gripið þá, og votheysgryfjurnar, sem þeir nefna „silo“, þjóta upp 20—30—40 feta háar. Þeir segja: „Votheysgryfja er eitthvert arðvænleg- asta og þýðingarmesta fyrirtæki í landbúnaðinum, og hann hefir ekki orðið fyrir annari eins blessun, síðan sláttuvélin var tilbúin". Einn segist mundu alt eins reyna að búa hlöðulaus eins og gryfjulaus, og enn segja þeir að votheysverkunin hafi svo marga yfirburði yfir allar aðrar heyverkunaraðferðir, að það sé óðs manns æði að ganga fram hjá henni. Gryfjufjölgunin í Bandarikjunum segir okkur þó betur en stóru orðin, hvaða álit Ameríkumenn hafi á þessari aðferð. 1882 voru til í Bandaríkjunum 91 gryfja, en nú munu þær vera að minsta kosti um s/x úr miljón. 1909 voru í Kansas-fylki 60 gryfjur, en í marz 1914 voru þær orðnar 7137, eða þeim hafði fjölgað á þessum 5 árum um 11895°/o. Því má þó ekki gleyma, að þessi afskaplegi vöxtur stendur i mjög nánu sambandi við maisræktina. Geta Amerikumenn með maís-rækt, þar sem hann vex, fengið meira skepnufóður úr jörðunni en á nokkurn annan hátt, 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.