Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 85

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 85
BÚNAÐARRIT 24B bætur og túnauka á Söndum, og ekki síður húsabygg- ingar. Hvorttveggja bar af öllu, er eg hafði þá séð hér á landi. Stórt rennslétt tún, sem grætt var upp á mel og sléttað úr móum og sumt úr forarmýri, sem vand- lega hafði verið þurkuð með skurðum og lokræsum. Vandaður bær og öll fénaðarhús með myndarlegum hey- hlöðum við. Flest voru húsin gerð úr timbri. Alt var þetta stórfenglegt, svipfagurt og talandi vott.ur um ó^ venjulega hagsýni, hvar sem á var litið. Eg vissi að Jón var enginn auðmaður, þegar hann fór að búa, og spurði hann þvi, hvernig hann hefði getað fengið peninga til að gera alt þetta. „Það er ekki mikill vandi", svaraði Jón. „Ekki er annað en leggja peningana fyrst í það, sem borgar sig bezt. Hér er það túnræktin. Peningarnir, sem eg heíi lagt í túnið, hafa gefið að minsta kosti 10% vexti. Þeir koma því jafnóðum aftur". Mér var vel kunnugt, að þessi maður var mjög hygginn, athugull með afbrigðum, gætinn og áreiðan- legur. Það var því ekki hætt við, að hann gerði of mikið úr hagnaðinum. Reynslan sannaði þetta líka. Þrátt fyrir tilkostnaðinn fór bú hans og efni sívaxandi. Þessi maður fræddi mig um margt fleira og leiðbeindi viðvíkjandi búskapnum. Minnist eg þess jafnan með þakklæti. Eftir þetta sannfærðist eg flótt af eigin reynslu um það, að Jón á Söndum hafði ekki tekið of djúpt í árinni. Vandaðar túnasléttur bregðast nálega aldrei með að gefa góðan arð, ef túnin eru friðuð (girt) og viðhaidið með góðri hirðingu og nægum áburði. Túnið hérna (á Kornsá) var lítið og ógirt, er eg tók við því. Eg lét girða það og 9 dagsláttur að auki. Nokkuð af viðaukanum voru ófrjóir, leirmiklir móar, með litilli grasrót. Var það plægt og herfað, og ekið í mikilli veggjamold; flagið jafnað og borið vel undir þökur. en þær voru afar-lélegar og allar teknar utan túns. Var svo borinn á nægur húsdýraáburður, og sléttan greri vel á fyrsta sumri. Annað og þriðja árið fékk eg 18 töðu- 16*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.