Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 22

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 22
180 BTJNAÐARRIT refta yfir og hafa hurð fyrir að utan, svo ekki fenti inn. í sama gang gæti lokræsi legið, þyrfti þess með. Þætti jarðgöng og dyraumbúnaður frágangssök, mætti hafa lyftiumbúnað þann, er síðar verður getið. Ef við höfum nú gryfjuna þaklausa, sem eg mun gera framvegis, er nauðsynlegt að hafa hana í skjóli fyrir mestu regnáttinni, en þó einkum verjast aðfenni. Býzt eg við, að það muni valda örðugleikum víða og gera þakleysi nær ómögulegt, þó hér komi ekki að sök. Því er nú ver og miður, að oft hafa hús og hlöðu- stæði verið valin með alt of litilli fyrirhyggju. Má stund- um sjá þá býsn, að gripahúsum og hlöðum hefir verið skákað upp á háhóla og hæðir, þar sem ilt eða ómögu- legt er að koma að vagnhlassi eða hesti. E£ bóndi þarf að byggja hlöðu, og einkum ef pen- ingshús eru á fallanda fæti, er sjálfsagt að velja hlöðu- stæðið (votheystóftina) sem hyggilegast fyrir framtíðina, þar sem rúm er fyrir sem mest af peningshúsum i kring. Láta peningshús og safnþró elta hlöðuna, þegar upp eru bygð. Þá þarf að taka tillit til, auk þess sem áður er talið (iega, grundvöllur, heyflutningur, aðfenni, vatnsleiðsla), áburðarflutnings út um túnið, hvar skemst sé og minst, túnspjöll (girtur vegur) að reka gripi á beit, og hvar styzt er að væntanlegri nýrækt. Með vaxandi vinnufóikseklu og kauphækkun er það ekki smáræðis sparnaðarliður, að koma peningshúsum sinum svo haganlega fyrir með legu og góðum útbúnaði, að sem fæsta þurfi við skepnuhirðingu. Þá er lika úr meiru að velja og síður notaðir gallagripir. Gryfjnstærdin. Undanfarna vetur hafa kýr hér étið 20— 24 pd. af votheyi á dag að meðaltali. Hefir verið reynt að gefa kúnum eins mikið og þær vildu éta, og hefir engin fengist til að éta meira en 40 pd. á dag, og fáar svo mikið, enda er það hámarks- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.