Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 52

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 52
210 BÚNAÐARRIT sýna, að ekki er brýn nauðsyn að hraða innlátningu sem mest. Snrhey eða Báðar aðferðirnar eru góðar og hafa mikið sæthey. til síns ágætis. Súrheysgerð er vandaminni, og hljóta allir að geta gert hana í sæmi- lega góðri gryfju og úr sæmilega góðu efni. Súrhey má búa til úr lakara efni en sæthey. Súi heysgerð er koetnaðar- minni. Gryfjan þarf ekki að vera eins hlý og vönduð, tvöfaldir veggir eða grafin í jörð, eða hlaðið upp að veggjum. Ennfremur munu vera minni rekjur út við veygi í súrheyi en sætheyi; má skýra það þannig: í sætheyinu er hitinn meiri, 50—60° inni í heyinu. Hitinn leiðist þaðan út að veggjunum, en kólnar því meira sem nær dregur vegejunum. Þar verður hann ekki nógu mikiil til þess að drepa rotgerla, en einmitt- mjög hæfilegur handa þeim, 20—30°. Heyið lúnar og rotnar mður. í súrheyinu verður hitinn mestur um 20— 30° i miðju heyinu, en kólnar fijótt aftur. Út við veggiria er hitinn enn þá minni, og dregur það úr starfi rot- gerlanna. Súrheyið er ekki eins viðkvæmt og sætheyið. Geiðin komin lengra, og skemmist því siður, standi það bert eða átekið. Koktir sœtheysins eru aðallega þessir: Fóðrið er í heild sinni brayðbetra, hollara og efnarikara; heflr það áhrif á velliðan og afurðir skepnanna. Sæt- heyið fiýs siður við útveggi vegna hitans, sem lengur geymist i því. Sennilegt þykir mér, að súrlieyið eigi bezt við d/úpu og þröngu gryfjurnar, en sœtheyið reynist bezt í víðu og grunnu skjólgryfjunum. Stakkar. Vel getur staðið svo á, að votheystóftin sé orðin full, eða sem oft.ar mun eiga rér stað, að hún sé engin til, en nauðsyn sé að forða heyi undan stórskemdum eða algerðri eyðilegging, en enginn timi til þess eða ástæður að grafa fyrir það gryfju; er þá sjálfsagt að beia heyið upp í stakk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.