Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 15

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 15
, BÚNAÐARRIT 173 öskuhaug, en ekki hafði hann tíma til að hlaða hana innan. Fláðu veggir sumstaðar um 8 þuml., en sum- staðar voru þeir nær því lóðréttir. Neðst á botninn lét nú Björn allþykt lag af mýrar- heyinu. Þurfti það mesta pressu. Yar það fullsigið alls yflr Ú/s'. Þar næst lét hann há 2/b og Vs af móaheyi hrist saman, en utan með veggjum og efst iét hann ínýrarhey til hlífðar betra heyinu. I sex daga var Björn að fylla gryfjuna. Þrjá fyrstu dagana var hægur hiti, 30—40°, en úr þvi óx hann ört upp í 70 stig. Var þá dembt á fargi, nær álnarþykku grjótlagi, og fór þá strax að kólna. Eg tel víst, að hitinn hafi orðið svona mikill sökum þess, að mýrar og móa heyið var síðslegið, fullsprottið og trénað, og í öðru lagi lítið eitt farið að þorna í sætinu. Ennfremur varaði eg Björn við að troða fast saman, þvi eg bjóst fremur við of litlum en of mikluní hita. Alt þetta heíir valdið ofmiklu lofti og ofmikilli gerð og hita- myndun í heyinu. Fullsigið var heyið 3 álnir í tóftinni. Og um árang- urinn segir Björn sjálfur svo: „Mýrarheyið, sem undir var, verkaðist vel og ázt piýðilega, jafnvel betur en miklu kynbetra þurhey, og úrgangur var sama sem eng- inn. Hána og móaheyið fékk eg alt óskemt, og átu kýr það með beztu iyst. Þar sem veggir voru lóðréttir, var sáralítill úrgangur, en talsverður þar sem veggir fláðu 6—8 þuml. Gisinn striga strengdi eg síðar yflr gryfjuna, svo snjór félli eigi ofan í hana, en rignt hafði alt haustið ofan i opna gryfjuna, án þess að það virtist koma að sök. Þessi aðferð er að mörgu leyti ágæt. Get eg ekki nógsamlega mælt með henni. Gryfjuna endurbætti eg í vor, til þess að hafa hana til, hvenær sem á þarf að halda“. Tvívegis höfum við hér á Hvanneyri slegið uppi í flóa sinurubb, til þess að hafa ofan á votheyinu, hánni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.