Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 72

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 72
230 BÚNAÐARRIT bænum, þar sem átti að halda það. Námsskeið Búnaðar- sambands Austurlands styrkir félagið með fjárframlagi. Á bændanámsskeiðinu á Hvanneyn i vetur voru 3 fyrir- lestramenn af hendi búnaðarfélagsins, þeir Jóhann Fr. Kristjánsson, leiðbeiningamaður 1 húsagerð, Magnús dýra- iæknir Einarsson og Sigurður búfræðingur Sigurðsson. — Guðmundur kennari Hjaltason hefir haldið nokkra fyrirlestra um búnaðarmál fyrir félagið. HímtjórnarJcenslu hefir félagið haft í vetur í Barða- strandarsýslu og Dalasýslu, alls 8 námsskeið, 21/2—3 vikna, og veitt styrk til tveggja mánaða námsskeiðs á Eyrarbakka. Einnig hefir það heitið að borga kenslu alt að 6 vikna tíma í vor á Siglufirði og heitið styrk til alt að 6 vikunámsskeiða í Reykjavik fyrir hús- mæður, sem Kvenréttindafélag Islands gengst fyrir. Á rr.jólkurskólanum á Hvitárvöllum hefir verið tilsögn í matreiðslu i vetur, eins og í fyrra. MjólJcurmeðferdarkenslan á HvítárvöUum. Um liana verður að vísa til skýrslu kennarans, sem kemur út í Búnaðarritinu. SlátriinarnámssJceið var haldið í haust. Sóttu það fáir. Þau námsskeið falla nú niður um sinn. VefnaðarnámssJceið var haldið í haust í Rangár- vallasýslu, að tilhlutun sýslunefndarinnar og með styrk frá henni. Búnaðarfélagið veitti styrk til þess í eitt skifti, 200 kr. til áhaldakaupa. ZJtanfararstyrJcur var veittur þessi: Til búnaðarháskólanáms Gunnari S. Hallssyni, Lúðvík Jónssyni og Níljóni Jóhaunessyni 200 kr. hverjum, til garðyrkjuháskólanáms Ragnari Ásgeirssyni og Sigmari Guttormssyni 200 kr. hvorum, og til verklegs búnaðar- náms 1 ár í Noregi Árna Guðmundssyni, Einari Jósefs- syni og Magnúsi Kristjánssyni 100 kr. hverjum. Af vöxtum gjafasjóðs C. Liebe voru ennfremur veittir þessir utanfararstyrkir : Guðrúnu Jóhannesdóttur til hússtjórnar- náms í Noregi 200 kr., Edvald Bóassyni til búnaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.