Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 33

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 33
BÚNAÐARRIT 191 Hér fer á eftir tafla, er sýnir láréttu styrktarböndin kring um gryfjuna. l'jarlægð fra gryíju- barmi, f e t (1 ryfj uþvcrinál 10’-18’ (i r y f j u p v e Notaðir a/k’ ’mál 10’—18’ s t á 1J) ú t a r virstrcngir ijarlægd milli virstrcngju bandaljöldi bandafjarlægð- 0-5 0 . • - snumr samun 12” 1 18” 5—10 2 — — 10” 1 18” 10—15 2 8” 1 14” 15—20 4 — — 8” 1 12” 20—25 4 — — (i” 1 10” 25—30 4 — — B” 1 8” l)yr. Á gryfjunni þurfa að vera einar eða fleiri dyr, eftir geðþótta. Eiga þær að snúaþannig, að sem minst fenni að þeim, og styzt og auðveldast sé að flytja votheyið í peningshúsin. Bezt er að komast af með sem íæstar og minstar dyr að hægt er. Er að þeim kostnaðarauki og skemdahætta, þvi ilt er að ganga svo frá þeim. að loftþétt sé. Neðstu dyrnar eru venjulega hafðar fet frá jörðu, eða minst 5" frá gólfi, og er óþarfi að hafa þær stærri en 2 fet á breidö og 2^/2 fet á hæð. Því næst má vera 3 eða alt að 4 fet.um milli dyra, og þær þannig í beinni línu upp eftir gryfjunni, eftir þörf- um. Á gryfju, sem er 12' upp úr jörðu, mætti komast af með tvennar dyr, 20' gryfju þrennar o. s. frv. Dyrnar þarf að sniðsteypa, svo þær séu 3 þuml. víðari að innan á 8" þykkum vegg eða 2' og 3" og 2' og 9" á hæð. Verða dyrnar þá trogmyndaðar (sjá 4. mynd). Trékarmur er óþarfur, en hlerinn þarf að vera sterkur og falla vel. Er gott að hafa til þess tjörupappa á röðunum. Hlerinn (sjá 5. mynd) þarf helzt að vera úr plægðum plönkum 2"x7" með tveimur sterkum okum 2"x4" festum á með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.