Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 33
BÚNAÐARRIT
191
Hér fer á eftir tafla, er sýnir láréttu styrktarböndin
kring um gryfjuna.
l'jarlægð fra gryíju- barmi, f e t (1 ryfj uþvcrinál 10’-18’ (i r y f j u p v e Notaðir a/k’ ’mál 10’—18’ s t á 1J) ú t a r
virstrcngir ijarlægd milli virstrcngju bandaljöldi bandafjarlægð-
0-5 0 . • - snumr samun 12” 1 18”
5—10 2 — — 10” 1 18”
10—15 2 8” 1 14”
15—20 4 — — 8” 1 12”
20—25 4 — — (i” 1 10”
25—30 4 — — B” 1 8”
l)yr. Á gryfjunni þurfa að vera einar eða fleiri
dyr, eftir geðþótta. Eiga þær að snúaþannig,
að sem minst fenni að þeim, og styzt og auðveldast sé
að flytja votheyið í peningshúsin. Bezt er að komast af
með sem íæstar og minstar dyr að hægt er. Er að þeim
kostnaðarauki og skemdahætta, þvi ilt er að ganga svo
frá þeim. að loftþétt sé. Neðstu dyrnar eru venjulega
hafðar fet frá jörðu, eða minst 5" frá gólfi, og er óþarfi
að hafa þær stærri en 2 fet á breidö og 2^/2 fet á hæð.
Því næst má vera 3 eða alt að 4 fet.um milli dyra, og
þær þannig í beinni línu upp eftir gryfjunni, eftir þörf-
um. Á gryfju, sem er 12' upp úr jörðu, mætti komast
af með tvennar dyr, 20' gryfju þrennar o. s. frv. Dyrnar
þarf að sniðsteypa, svo þær séu 3 þuml. víðari að innan
á 8" þykkum vegg eða 2' og 3" og 2' og 9" á hæð.
Verða dyrnar þá trogmyndaðar (sjá 4. mynd). Trékarmur
er óþarfur, en hlerinn þarf að vera sterkur og falla vel.
Er gott að hafa til þess tjörupappa á röðunum. Hlerinn
(sjá 5. mynd) þarf helzt að vera úr plægðum plönkum
2"x7" með tveimur sterkum okum 2"x4" festum á með