Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 65

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 65
JBÚNAÐARRIT 223 sem bæði er vandasamt og eitt af þýöingarmestu störf- um heimilisins. Skepnan skoði mjaltarann sem kær- kominn vin, en kengstikli ekki básinn af hræðslu. Þá veiður samvinnan bezt, árangurinn mestur og beztur.. Hugsunarlaus, liirðulaus og skilningslaus mjaltari er verri en stórþjófur á heimili. Ráðin. Um leið og eg er að enda þessar línur, kemur mér til hugar: Skyldi eg mi geta írelsað eina sál, fengið einn mann á öllu landinu til þess að byggja votheystóft og búa til vothey? Ekki þori eg að fullyrða neitt um það. Nei, það þýðir ekki að skrifa, þýðir ekki að tala. Nú, hvað á þá að gera? Fækka við- fangsefnum, en fjölga ráðunautum, duglegum ráðunautum, sem ekki segja: farðu, heldur: komdu, við skulum búa til vothey, eg skal hjálpa þér og abyrgjast að vel fari. Með veiðlaunum, háum verðlaunum, mætti verðlauna eiristaka menn fyrir góða votheysgerð, en þeir séu aftur skyldir t.il að veita ókeýpis kenslu á sínu heimili í vot- heysgerð. Með lagaákvæðum, ef eigi fengist með góðu, mætti fyrirskipa likt og með safnforir, að enginn fengi styrk til búnaðarframkvæmda, nema hann hefði bygt hæfilega stóra og góða votheystóft., að dómi þar til kjör- inna manna, og búið til í henni velverkað vothey, minst í þrjú ár. Tilraunir þyrfti ýmsar að gera viðvíkjandi votheys- verkuninni. Fóðurtilraunir, einkum á hestum og sauðfó i sambandi við beit og þurheysgjöf. Föðurtegundir, einkum hvað heyið mætti vera þurt og hrakið, svo fóður geti þó orðið í votheyi. Oryfjan sjálf, efni, byggingaraðferð, lögun og dýpt, hentug og traust mót o. fl. Við erum að basla með altof mörg viðfangsefni, og lendir því í handaskolum. Okkur vantar fé,en þó öllu frem- ur nógu marga dnglega og hagsýna sérfrœðinga, til þess að framfylgja af afli okkar nauðsynlegustu áhugamálum. Þess vegua veiður að fylkja fé og liði á nokkur bráð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.