Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 95
BÚNAÐARRIT
Ritgerðir
um landbúnað í blööum og tímaritura árið 1915.
(Tölurnar tákna tölublöð).
Andvari: Um búreikninga (Toríi Bjarnason). — Herbún-
•aður íslendinga (Torfi Bjarnason).
A u s t r i: Rafurmagn til suðu (Júlíus Björnsson) 7. — Bænda-
námsskeiðið á Eiðum 1.—6. febr. 1915 (M. Stefánsson o. fl.) 8. —
Nokkur orð um ásetning í sambandi við forðagæzlulögin (G. Jóns-
son) 12. — Verndun skóganna (Jón Pálsson) 13. — Jarðyrkju-
bók I. Ritdómur (Jónas Eiríksson) 15. — Matjurtaræktin á
Austurlandi (Jónas Eiríksson) 18—19. Eldtryggar byggingar
(Jónas Gr. Þórarinsson) 26. — Félagsskapur (Sigurður Vilhjálms-
son) 39.
Dagblaðið. Dýraverndun (Sig. Einarsson) 6—7. — Er
landið gott (Ólafur Friðriksson) 14, 16—17. Framtíðarstarfsemi
Ræktunarfélags Norðurlands (Sig. Einarsson) 20—21. — Geitfé
(St. D.) 24—25. — Geitfjárrækt (Sig. Einarsson) 28. — Refarækt
30. — Skýrsla um bændaskólann á Hólum (Sig. Einarsson) 51.
Hestar og reiðmenn á íslandi. Ritdómur um samnefnda bók
(Sig. Einarsson) 71. — Síðustu liarðindin og horfellirinn (Sig.
Einarsson) 91. — Útflutningur íslenzkra hrossa að vetrinum, 101.
— Heimilisiðnaður (Þorkell Þorkelsson) 105. — Ársrit Ræktunar-
félags Norðurlands. Ritdómur (L. J. Rist) 108. — Væn ær, 119.
— Lambadauðinn, 124. — Fjárkláðinn, 25—26 og 28—29.
Dagsbrún. Gráðaosturinn (Gísli Guðmundsson) 2. —
Mór, 6. — Fleiri dýr á íslandi, 10 og 12. — Hænsnarækt, 12.
— Verkamenn og bændur, 13. — Heysuða eða suða í liita-
geymi, 17.
Ingólfur. Hrossasala, 4. — Notkun rafurmags á heimil-
um (þýtt) 23—25.