Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 43

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 43
BÚNAÐARRIT 201 Jnrtatangar. Þegar jurtin þroskast og hækkar i loftir þarf hún sterkari viða, til þess að halda- sér uppréttri. Myndast þá stoðvefur hennar, beinagrindin,. jurtataugarnar. En jafnframt og hún þroskast, streyma helztu næringarefnin úr stöngli og blöðum til blómanna, til fræmyndunar, eða í forðarætur og hnúða. Eftir stendur trénaður, útsoginn leggurinn. Berar taugar. Nefna efna- fræðingar það sellulósu eða frumuefni, pentósana og tréefni (við: lignin og kutin). Þetta er hinn lítt meltan- legi hluti kolvetnanna, en sem við berjum þó oft býsna þrautseigir á haustin, því þá er eins og margur maður- inn ranki fyrst við sér, þegar komið er fram á haust,. að nú verði að duga eða drepast. Gerðin sœt. Bítum í brauð og tyggjum það vendilega. Finnum við þá fljótt, að brauðið verður sætt á bragðið. Kveikja (ptyalin) í munnvatninu hefir breytt sterkjunni í sykur (dekstrin, maltsykur, þrúgusykur). Tökum nýslegna grasið og ökum því i votheystóftina; koma þá ýmsar gerðkveikjur og gerlar til sögunnar. Gerð- kveikjan diastase breytir sterkju í dekstrin og maltsykur, en hann breytist aftur af öðru gerðarefni (maltase) í þrúgusykur, og þannig sýgst sterkjan upp í líkama skepn- anna úr meltingarfærunum. Nýslegna grasið í tóftinni okkar hefir nú af öndun jurtanna og gerð þessari orðið heitt og sœtt á hragðið. Það er að myndast sæthey. Næringarefnatjónið er ennþá mjög lítið. Tormelt efni, svo sem frumuefni, hafa jafnvel leyst í sundur og myndað auðmeltan sykur, og nú er hægra fyrir meltingarfæri skepnanna að ná í ýms verðmæt efni (sykur, sterkju), sem frumuefnið hefir innihyrgt og lokað (frumuveggir, fræhýði). Gerðin er nú á sínu heppilegasta stigi, og er það einmitt aðal-vandi votheysgerðarinnar, að skilja þetta atriði og halda sér sem næst því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.