Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 20

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 20
178 BÚNAÐARRIT 25 tu. sement á 8 kr...................kr. 200,00 34 plötur þakjárn 10 fela á 3 kr. 50 au. — 119,00 Timbur í sperrur, langbönd, hlera o. fl. . — 75,00 Naglar...................................— 20,00 Vinnulaun................................— 250,00 Samtals kr. 664,00 Þessi hlaða tekur 15X8X5V2=660 ten.álnir. Hver ten.alin kostar þá 1 krónu í allvandaðri hlöðu, og samkvæmt því, sem áður er áætlað, kostar hlöðurúm kr. 2,00—3,30 fyrir hver 100 kg., en tiltölulega því minna sem heyið er betra og hlaðan stærri. Hvað kostar nú vönduð votheystóft yfir 100 kg. a£ þurheyi? Ameríkumenn segja, að „silo“, sem taki 100 tonn, kosti 289 dollara eða (2,89X3,75) kr. 10,84 fyrir livert tonn. Þetta eru afar-vandaðar byggingar með steyptu gólfi og þaki. Miklu vandaðri en hlaðan hans Björns míns, þó góð sé. Úr einu tonni af votheyi fáum vi& alt að 600 pundum af þurru heyi. Kostnaður í þeim fyrir hver 100 lcg. þurt hey verður því ^|^=kr. 3,60. Gryfjan hér á Hvanneyri er steinsteyptur rétthyrn- ingur, 10X 12X53/r alin. Kostar hún um kr. 1050 og tekur um 5000 teningsfet eða =125 tonn af vot- heyi. Á henni er hreyfanlegt járnþak yfir votheyið, en botninn að eins púkkaður og veggir ekki eins vel „kastaðir" og sléttir („pússaðir") sem skyidi. Hér kostar rúm yfir 100 kg. = kr. 2,80, eða rúmlega meðaltal af hlöðu Björns. Það er nú eðlilegt, að álíka dýrt sé að byggja jafn- vandað hús yfir vothey sem þurt hey, en ef við getum nú sparað þak yfir votheyið, þá verður alt annað ofan á. Á hlöðu Björns er þakið fullur þriðjungur af hlöðuverðinu, en segjum nú, að þakið sé að eins hluti, er þó 20°/o sparnaður, eða vönduð votheystóft, þaklaus, er litið dýrari en meðal heyhlaða, miðað við sama rúmmál, eða kr. 2,25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.