Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 45

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 45
BÚNAÐARRIT 203 öl, vín, brennivín, brauðgerð o. s. frv.; eru það* vissir rnyglusveppir (mucortegundir) sem geta gert þetta, og er nóg af þeim í votheyinu, þegar hitinn er ekki nógur og heyið myglar. Inuri tiudun. Menn eru nú ekki á eitt sáttir, hvort vín- andinn i votheyinu myndast á þennan hátt, «ða við svonefnda innri öndun, þar sem sykur breytist í vínanda og kolsýru, alveg eins og við vínandagerð, en súrefni loftsins kemst ekki að. Eru það gerðkveikjur, sem valda því. Síðan 1861 að Pasteur fann smjörsýru- geriiinn, hafa fundist margar gerlategundir, sem ekki einungis geta verið án, heldur jafnvel alls ekki þola súr- efni loftsins, og nú þekkia menn margar gerla- og sveppa- tegundir, sem bæði þola loft og geta verið án þess. En enn meir urðu menn hissa, þegar E. Pflúger fann 1875, að æðri dýr og jurtir gátu lifað um lengri tíma án þess að anda að sér súrefni loftsins, eða anda, eins og átt er við í daglegu tali. Því hefir jafnvel verið haldið fram, af ekki minni manni en W. Pfeffer, að þessi innri öndun væri ávalt á undan og orsakaði beint súrefnisöndunina, sem svo strax breytti vínandanum, er fyrst myndaðist við innri öndunina, í kolsýru og vatn. Nú er það talsvert mikil orka, sem verður frjáls, þegar sykur breytist í kolsýru og vínanda, og einmitt þessa orku geta lægri jurtir (og dýr) notað til þess að knýja áfram sína lifandi vél fyrir fult og alt eða um stundarsakir (froskur t. d. í 25 tíma). Þegar um æðri jurtir og dýr er að ræða, sem ekki geta komist af með þessa orku til þess að fullnægja lífsstörfum sínum, eða eins og hjá blóðheitum skepnum, þar sem víst kolsýru- magn lamar taugar þær, er stjórna hjartslætti og blóðrás, eins og drepandi eitur; þar verður að taka til súrefnis- öndunar, til þess að fá frekari orku, frekari bruna, meiri lífsþrótt, og losa líkamann við kolsýruna og önnur skað- leg efnaskifti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.