Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 6

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 6
164 BÚNAÐARRIT t. d. að rækta hveiti, hafra, bygg og gras, og þannig er hægt að skilja ályktanir þeirra, að með votheysgerðinni geti þeir tvöfaldað gripastólinn á sömu iandareigninni, og auk þess stór-bætt hann, því mestur hluti af frjóefnum jarðvegsins komi aftur, þar sem gripir séu aldir á maís- num óþroskuðum, en jarðvegurinn fái ekkert, þar sem korntegundir séu ræktaðar og seldar burtu. Innloud Hvað segir nú innlenda reynslan ? Hefir reynsla. nokkur maður talað eða ritað um votheys- gerð opinberlega, ncma hann hafi haft annaðhvort mjög náin kynni af h.enni oða töluverða reynslu, og hefir nokkurn tima verið reynt einu sinni að mæla á móti henni ? Ekki svo eg viti. Torfl segir í Andvara-ritgerð sinni á bls. 125: „Eg á 2 kýr, sem ekki varð komið til að éta mjöldeigið, þegar kúnum var geflð það vorið 1882, en þær eru eins ánægðar með súrheyið og hinar, og yflr höfuð þykir þeim það öllum svo gott, að ef komið er með súrhey og góða töðu í jötuna í einu, þá snerta þær ekki á töð- unni, fyr en súrheyið er biíið“. Ivýr STierta ekki á góðri töðu fyr en súrlieyið er búið, og læra raiklu fyr og' betur að éta þaft en deig eða kraftfóður. Hvernig lízt ykkur á? Er þetta ekki nógu greini- legt, að minsta kosti hvað bragð og Iostæti snertir? Jú, þetta er afar-lærdómsríkt. Skepnan mundi ekki vera svona gráðug í votheyið, nema henni þætti það gott og yrði gott af pví. Og þetta er ekki einsdæmi hjá Torfa. Svona er það alstaðar,þar sem gefið er vothey. Svona er það hér árlega. Eru þá allar skepnur jafnvitlausar í votheyið ? Já. Gamall hestur var notaður til vatnsdráttar, áður en vatns- leiðslan kom hór. Var hann spikfeitur og alinn á úrvals- heyi. Oft fór hann úr grænu, lostætu heyi ofan að vot- heystóft og hámaði í sig rekjur, sem óhæfar þóttu til fóðurs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.