Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 91

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 91
BÚNAÐARRIT 249 irnir eru sí-blautir, meðan hiti er í heyi, þorna seint vegna torfþaksins og endast illa. Loks lét eg gera steinsteyptar hlöður með 7 álna háum hliðarveggjum og stöfnnm eftir sperruhæð (meðai- ris). Bitar eru úr járni og gluggar eins; þeim er lokið upp. Vindaugu eru á stöfnum, nærri sperrukverk, og reykháfar á mæni með járnbust yflr. Þökin einföld úr bárujárni. Að öllu eru þær svo vandaðar, sem þekkingin náði til; sléttaðar utan eins og íbúðarhús. Borin kreósót- olía á viði: lausholt, sperrur og langbönd. Þessar hlöður eru beztar; héla sama sem engin, enda hurðir fyrir öll- um dyrum. Með þessu lagi er nógur súgur undir þakinu, sem bæði varnar hélu á vetrum og þurkar sudda á sumrum. Járnþökin hitna fljótt af sól, og viðirnir þorna. Önnur steypta hlaðan rúmar freklega 700 heyhesta og kostaði 1550 krónur, eða kr. 2,20 yflr hestburðinn. Hin rúmar 500 hesta og kostaði 800 kr., eða kr. 1,60 yfir hestburðinn. Verðmunurinn stafar einkum af því, að dýrari hlaðan stendur í talsverðum haila og allur aðflutningur á efni: möl, sandi og á vatni, var erfiður og langur; varð ekki komist með nema hálf æki. Útlent efni líka nokkru dýrara, og loks var meiri kunnátta og æflng við ódýrari hlöðuna; hún var gerð síðar. Fjárhúsin standa við báðar þessar hlöður. Eru þau steinsteypt og við báðar hliðar á þeirri, sem stendur á sléttlendi. Nú munu ýmsir lesendur hugsa og segja: „Það er gagnslaust, að segja okkur frá þessu. Við höfum ekki efni á að byggja svona“. — Nei, ef til viil, ekki alveg svona. En eg lít víst öðruvísi á málið, og — staðhættir eru misjafnir. Hér varð t. d. annaðhvort að gera, að steypa eða byggja engar hlöður. En — þá var ekki unt að geyma heyin skemdalaus, því torfrista var þrotin, og nokkuð hafði verið rist á engi (Líkt mun víðar vera). Veggjaefni var ekki að fá annað en möl og sand. Að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.