Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 76

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 76
234 BÚNAÐARRIT ■öörum býlum. Landsstjórnin ætti að fá mann eða menn til að ferðast um landið og rannsaka þetta. Jöhann bóndi Eyjölfsson í Brautarholti studdi mál hans. Taldi brýna nauðsyn á lagasetningu um nýbýli. Björn Bjarnarson taldi ekki mundu þurfa lög til að ■fjölga býlunum; það mundi verða af sjálfu sér, ef skil- yrði væri fyrir hendi, svo sem betri samgöngur og betri markaður. Tiltækilegast að taka af afréttum til nýbýla. Jóhann Eyjólfsson áleit að býlunum ætti að fjölga frá sjónum, og ekki byrja á afréttunum. En lengi mundi þurfa að bíða, ef þetta ætti að gera sig sjálft. Jarða- töluna mætti margfalda bændum að meinalitlu eða meinalausu. BUskapurinn væri að færast í það horf, að betra væri að búa á litlum jörðum en stórum. Engin fundarályktun var gerð um þetta mál. Fleiri mál komu ekki til umræðu, og var þá fundi slitið. Yinnuhjúaverðlaun 1916. Um þau sóttu 42 hjU, 8 vinnumenn og 34 vinnu- konur, Ur þessum sýslum : Skaftafells 1, Rangárvalla 4, Árness 7, Gullbringu 3, Borgarfjarðar 1, Mýra 2, Snæ- fellsness 4, Dala 2, Barðastrandar 7, ísafjarðar 2, Stranda 5, HUnavatns 2, Eyjafjarðar 1, S.-MUla 1. Verð- laun voru veitt 25, í einum flokki sem áður, 4 vinnu- mönnum og 21 vinnukonu. HjUin, sem verðlaun fengu, voru þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.