Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 31

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 31
BÚNAÐARRIT 189 47 tonn í helmingi dýpri gryfju jafnvíðri. Þeir reikna teningsfetið að meðartali 40 pd. Einnig er hægra og betra að taka úr þeim votheyið. Með færri skepnufjölda má taka ofan af allri heystæðunni í einu nægilega þykka sneið daglega eða ]"—2" (sbr. síðar). En mesta áherzlu leggja þeir þó á það, að þegar t/ryfjan er orðin 20 fet og þar yfir, þarf elcki að fergja fóðrið sérstahlega. Heyið fergir sig sjálft. Því ekki þá að hafa gryfjurnar minsta kosti 20 fet á dýpt? Jú, það er auðvitað gott og sjálfsagt, þar sem hægt er að koma því við. Ameríkumenn hafa auk skurðarvélarinnar, sem sker fóðrið í */2 þuml. búta, sterkar blástursvélar. Blása þeir þessu fínskorna fóðri efst upp í turna sína (silo), en til þess þarf mótor, eða eitthvert handhægt hreyfiafl. En það höfum við ekki enn þá. Þess vegna verðum við að draga af hæðinni, og það álít eg ekki heldur frágangssök, en þá þarf vitan- lega að sama skapi meira farg ofan á heyið, sem tóftin eða stabbinn er lægri. Þó eg telji það æskilegt, að gryfjan sé sem dýpst, má þó vel búa til vothey í grunnum gryfjum: t. d. er gryfja Eggerts Finnssoriar ekki dýpri en 6 fet (meðal- breidd 7 fet og lengd 20 fet) og heppnast honurn ávalt vel votheysgerðin. Já, votheysgerð getur heppnast, þó engin gryfja sé. Það má hlaða heyinu í stakk, eins og siðar skal drepið á. Gryfjnvíddin. Jafnvel þó djúpu og mjóu gryfjurnar séu að ýmsu leyti taldar heppilegri, má þó geta þess, þar sem ekki er hægt að koma þeim við, að viðu gryfjurnar taka miklu meira hlutfallslega en beint þvermálið segir til. Þannig sjáum við á töflunni, að gryfja 12' á dýpt og 8' á vídd tekur að eins 15 tonn, en helmingi víðari gryfja (16') jafndjúp tekur fjórfalt meira hey. I þá fyrri fer í vegginn ópússaðan 7 tn. sement, en þá seinni 14 tn. með blöndunarhlutföllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.