Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 73

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 73
BÚNAÐARRIT 231 náms í Noregi 200 kr., og Lofti Rögnvaldssyni til verk- legs búnaðarnáms í Danmörku 100 kr. Yalt.ý Stefánssyni búfræðiskandídat var heitið 600 kr. styrk á ári í 3 ár til bóklegs og verklegs náms erlendis í því er lýtur að vatnsveitingum og öðrum mannvirkjum til jarðræktar. En þann styrk var fyrst byrjað að greiða á þessu ári. Gulbrands-hiisagerðin. Búnaðarþingið í fyrra ákvað að fela Guðjóni Samúelssyni, fræðimanni í húsagerð, að spyrjast fyrir um þá nýstárlegu húsagerðaraðferð, sem þá voru nýlega fregnir komnar um hingað. Fór hann til Noregs meðal annars í þeim erindum, og greiddi því búnaðarfélagið honum nokkurn hluta ferðakostnaðarins. Félagið heflr fengið skýrslu frá honum, og er álit hans um það mál einnig prentað í „ísafold" í vetur. Ekki hvetur hann til aðgerða í þá átt að svo vöxnu máli, en telur ástæðu til að gera nokkrar smá-tilraunir með ís- lenzk húsagerðarefni. Á félagið von á frá honum nánari tillögum um það mál. Ljáir. í sambandi við utanför Metúsalems Stefáns- sonar er þess getið í aðalfundarskýrslu í fyrra, að gerð hafi verið tilraun til að fá sýnishorn af betri ijáum frá Bretlandi. Þau tilmæli hafa verið endurnýjuð. Einnig heflr verið skrifast á við verksmiðju eina í Vesturheimi um að fá þaðan nokkra ijái til reynslu. Úr hvorugri áttinni hefir félagið enn fengið sýnishorn. Ekki er þó enn með öllu vonlaust um þau. Efnarannsólcnir. Skýrsla um þær er þegar komin út í Búnaðarritinu, og er hún ekki endurtekin hér. Tilraunir með ostagerð og smjörgerð. I ársfundar- skýrslunni 1914 er getið um gráðaostagerð Jóns Guð- mundssonar á Þorfinnsstöðum, sem búnaðarfélagið hafði veitt nokkurn styrk til. Tilraunir hans heppnuðust furðu vel fyrsta árið, miður annað árið, en þriðja árið, 1915, ágætlega. Tilraunum þessum verður haldið áfram, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.