Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 86

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 86
244 BÚNAÐARRIT hesta af dagsláttunni í fyrri slætti og 7 hesta í síðari slætti — 25 hesta árlega. Reiknaði eg þá út vexti af því fé, sem þessi blettur kostaði að meðtaldri girðing á einn veg. Þegar töðuhesturinn var reiknaður á 4 kr., urðu vextirnir 18%. Sléttan varð miklu dýrari vegna þess, að mikil vinna fór í að flytja veggjamoldina í flagið, en varð líka betri fyrir það. Nú er þetta víst óvanaleg eftirtekja á Norðurlandi, og ekki má gera ráð fyrir, að sléttur spretti svona til frambúðar; hvorki völ á jafnmiklum undirburði né ofanáburði, þegar túnin stækka. En að viðhalda þeirri rækt, að dagsláttan gefi af sér um 18 hesta að meðal- tali, það held eg sé mögulegt víðast hvar. Eg skal nefna annað dæmi: Næstu dagsláttu var farið eins með hjá mér, nema minni veggjamold ekið í hana (Girðing tek eg þar ekki með). Hún kostaði 240 kr. að meðtöldum 100 hestum af áburði undir og yfir þökur, á 20 au. hesthlassið. Töðuna geri eg 18 hesta árlega að meðaltali; þar reikna eg hvern hest á 5 kr. = 90 kr. Dreg svo frá árlegan kostnað: áburð, ávinslu, slátt og heyhirðing 30 kr. Verða þá eftir 60 kr., sem eru vextirnir af áður nefndum 240 kr., eða = 25%. — Þess vil eg þó geta, að hér er miðað við það, að engar misfellur verði, en þær koma helzt af kali, þar sem halli er of lítill eða ónóg þurkun. Slíkt getur verið óviðráðanlegt í kuldavorum. Áburðarauki af skolpveitu. Það hefir svo mikið verið ritað um meðferð á hús- dýraáburði og um salerni, að eg tel óþarft að bæta við það. Aftur á móti man eg ekki eftir neinu, sem ritað hefir verið um áburðardrýgindi af skolpveitu úr bæjum; hefl jafnvel heyrt suma halda því fram, að sá lögur sé lítils eða einkis virði. Hygg eg að það sé hinn mesti misskilningur. Vitaskuld er það, að mikill meiri hluti af því, sem helt er í skolppípurnar, er vatn, einkum þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.