Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 9

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 9
BÚNAÐARRIT 167 að fylla stór og ódýr flutningaskip. Vilja menn ekki athuga, hvílík feikna bylting það hlýtur að verða fyrir islenzkan búskap, ef jafngott fóður og maís er fengist fyrir 5—6 aura hór á höfnum, ef brauðlaust land fengi fjórða hluta af brauðkorni sínU fyrir þetta verð. ökræl- ingjaskapur mætti það heita, ef versti draugurinn, hor- fellirinn, væri þá ekki kveðinn niður með öllu. Þá mundi vel svara kostnaði að láta ær bera miklu fyr og inni, ef þess þyrfti með vegna vorharðinda, sem þá yrðu magnlaus og engum gerðu mein. Þá yrði kynblöndun með enskum fjárhrútum enn sjálfsagðari, til þess að fram- Jeiða sláturdilka. Með votheyi og mais mundum við tvö- falda bústofninn. Jarðeignir, þó einkum dala- og beitar- jarðir, munu margfaldast í verði. Það roðar fyrir nýrri gullold. Moldargryfjau Eggert bóndi á Meðalfelli segist hafa í hans Eggorts mörg ár búið til vothey í gryfju, sem var á Meðalfelli. óhlaðin innan, en grafin i þéttan moldar- jarðveg, án þess nokkru sinni að mis- heppnast. Talcið eftir þessu. Það þarf engan útbúnað eða tilkostnað, ekki einu sinni þak yfir gryfjuna. Það má rigna ofan í hana, bara ekki renni vatn af yfirborði jarðar í hana, og í rauninni er aðferðin ósköp einföld; að eins sé nokkrum grundvallaratriðum fylgt, þá fer alt vel. Á bls. 136 segir Eggert ennfremur: „Allar skepnur eru gráðugar í að éta það; eg hefi gefið það nautgripum, sauðfé og hrossum, og þeim hefir öllum orðið gott af því. Greinilegust áhrif þess sjást á mjólkurkúm, að því leyti, að þegar þeim er gefið það með venjulegu heyi, líkist mjólkin fremur sumarmjólk en af nokkru öðru vetrarfóðri, sem eg veit notað handa kúm, einkum að því að smjörið verður við það meira og mýkra en það er annars úr vetrarmjólk, og litur þess likist mjög mikið lit sumarsmjörs“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.