Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 10

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 10
168 BÚNAÐARRIT Kristjana Jónatansdóttir, rjómabústýra mín, kemst nálega alveg eins að orði. Jafnvel á haustin og fram eftir vetri, meðan verið er að gefa lcúnum rófur, er Kristjana að spyrja: Á nú ekki að fara að gefa kúnum votheyið ? Hún er nærri eins sólgin í það og kýrnar. Af hverju? Af því þá er betra að strokka rjómann, og smjörið verður mýkra og bragðbetra, eins og smjör úr mjólk í vorgróandanum. Og hún er sannfærð um það lika, að smjörið verði meira, þó hún ekki beinlínis þori að fullyrða það. Goffort franski sagði: Gefðu mér mjólk að drekka og sýndu mér smjörið þitt, þá skal eg segja þer hvort þú kant að búa til vothey. Erlendar tilraunir sýna og sanna, að fóður, og þá einkum fóðurfita, getur ekki haft til lengdar áhrif á fltu- magn mjólkurinnar, ekki lengur en 4—6 daga; svo minkar mjólkurfitan aftur, þó fóðurfitan haldist, og er orðin söm og áður aftur eftir 10—15 daga. Aftur er það alþekt, að fóðrið getur haft mikii áhrif á eðli fitunnar. Allir þekkja harða vetrarsmjörið. Þar er mikið af seinbræddum fitusýrum, sterín- og palmin- sýrum, en sumarsmjörið er linara; þar er meira af olíu- sýrum. Að smjörið beinlinis verður meira úr mjólkinni, þegar kýr fara út á vorin, kemur sjálfsagt iniklu fremur af því, að hægra er að st.rokka og betra að ná fitunni úr mjólkinni í skilvindu og strokk, en fitan aukist að miklum mun í mjólkinni. Votheyið mun nú hafa svipuð áhrif á mjólkina og vorgróðurinn, og þannig vex smjörið i mjólkinni. Naumast er ástæða til þess að ímynda sér, að mikil votheysgjöf geti haft svipuð áhrif og t. d. inikil lýsis eða sildargjöf, þar sem auðbrædda fltan verður svo mikii hlutfallslega, að ekki er hægt að strokka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.