Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 29

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 29
BÚNAÐARRIT 187 hringinn t.veim megin veggjar. Lengri álman, álma afls- ins, lægi inn í miðju tóftarinnar. Þær mættu standa á krosstrjám burðartrjánna og lyfta mótunum. Þess þyrfti vandlega að gæta, að mótin geti ekki fallið niður, valdið slysum og brotnað. Mótin þurfa að standa nákvæmlega lóðrétt, þegar gengið er frá þeim. Gott er að maka feiti eða oliu á þann flötinn, sem að steypunni snýr. Pestist hún þá síður við tréð og verður áferðarfegurri og sléttari. Ef til viil mætti komast af með lélegra efni, t. d. þuml. borð, í mótin. En sjálfsagt er að hafa þau vel vönduð og sterk. Gætu grannar, sem vildu koma sér upp álíka stórum tóftum, átt þau i félagi. Sumstaðar væri ekki óhugsandi, að hreppurinn vildi láta smíða mótin og lána þau svo hreppsbúum gegn endurgjaldi. Eins og sjá má á töflunni, geta jafnvíðar gryfjur tekið mjög mismunandi mikið eftir dýptinni. Yeggþyktin. Amerikumenn segja, að með mjög vand- aðri vinnu megi steypa gryfju nægilega sterka 16 fet í þvermál og 35 fet á hæð með 2—3 þuml. þykkurn, járnbentum steypuveggjum. En slík vinna sé of dýr. Það verði ódýrara að nota tvöfalt, jafnvel þrefalt meira sement og hafa vegginn 6—8 þuml. þykkan, og hafa vinnuna óvandaðri. Svona stór gryfja geti samt orðið nógu sterk, ef stálhringur er lagður í steypuna 2. eða 3. hvert fet í hæð. Oftast byggja þeir einfalda veggi 6 þuml. þykka {stundum að eins 4”), og láta þá vera jafnþykka upp úr. Þykir þeim það ekki svara kostnaði að breyta mótun- um, til þess að gera veggina þynnri efst. Sleypan er höfð afarsterk, 1:2:4; fást þá að eins 16 teningsfet úr sementstunnunni. Undirstaðan er ávalt höfð þykkri, um 20 þuml., nema á sléttri klöpp sé. Mjög er áríðandi að blanda og hræra steypuna vel, ennfremur að jafna mölinni sem bezt í steypunni, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.