Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 63

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 63
BÚNAÐARRIT 221 litið eitt frábrugðinn því, sem hér var lýst, og er vanda- laust fyrir hvern smið að búa hann ti). Kranann ætti að útbúa sem fyrst, svo nota mætti hann meðan verið er að grafa gryfjuna. Draga mætti upp í einskonar hey- hripi og spretta úr því niður í hjólbörurnar eða kerruna. Frá tóftinni má aka heyinu í stórum heybörum, grindahjólbörum, eða kerru, eftir vegalengd, í penings- húsin. Þar sem stjzt er og innangengt úr fjósi í hlöðu — votheystóft — mætti hafa rennibraut, er lægi inn í fóðurganginn. Gæti hún staðið í beinu sambandi við mykjubrautina og áburðarhúsið eða haugstæðið. Hey-hjólbörurnar, sem nefndar voru, eru mesti þarfa- gripur víða, litlu ónauðsynlegri við heyskap en orf og hrífa. Eru þær notaðar til þess að aka blauta heyinu á þurkvöll frá rakstrarkonum, jafnóðum og saxað er. Þegar regn og bleytur eru, tekur karlmaður föngin og ekur heyinu á þurkvöll. Blotnar kvenfólkið þá eigi úr heyinu og þreytist síður. Vinnusparnaður og vinnuléttir er afar- mikill, þurkvöllur notast betur, og öll síðari vinna verður drýgri. Bar sem langt er á þurkvöll, verður auðvitað að hafa heyvagn, heysleða eða önnur mikilvirkari ílutn- ingstæki. Á vetrum notum við þessar börur, til þess að aka heyinu úr hlöðunum í fjósið. Meisaj'arganið þekkist elcki. Kolsýrneitriiu. Sumir telja hættulegt að fara ofan í djúpar gryfjur, vegna kolsýru, er myndast við öndun og gerð votheysins, aðrir ekki. Kolsýran er kæfandi, og þyngri en loft. Liggur því neðst á botninum. Henni má ausa upp úr gryfjunni líkt og vatni með föt.u og hvolfa úr. Prófa má kolsýrumagnið með því, að renna luktar- Ijósi niður á undan sér. Drepist það, er varasamt að fara niður. Betta þekkja menn úr baðstofum og híbýlum manna, þar sem margir eru samankomnir. Ljósið dofnar, en lifnar við aftur, ef hreinu lofti er hleypt inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.