Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 87

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 87
BÚNAÐARRIT 245 sem vatnsveita er. En þó er það ekkert smáræði ár hvert, sem flýtur með af frjóvgandi efnum. Eins og venja mun vera, lét eg gera steinsteypta þró hér um bil 5 álnir frá íbúðarhúsi mínu, sem skoip- pípurnar liggja út í, svo djúpt, að ekki frjósi, hefi svo hlemm yfir þrónni, þek yfir og fylli upp. Alt hið þykk- asta safnast í þróna; er það svo sterkur og góður áburður, að mikið þarf að þynna hann út með vatni, svo að ekki brenni undan, einkum á vorin. Úr þrónni ofariega lét eg fyrst gera stórgert malarlokræsi út í túnið, til þess að taka við vatninu, sem flyti ofan af. Eftir fyrsta sum- arið teptist lokræsið algerlega; fita og önnur efni settust að í mölinni og iokuðu ræsinu. Breytti eg þá til, lagði pípur í ræsið og gróf aðra þró í túninu, þar sem píp- urnar enduðu. Af því móhella var undir, var ekki hlaðið innan í hana; vildi eg sjá, hvort nokkuð safnaðist í þróna, sem not væri að til áburðar. Fyrst í stað hækkaði seint í henni, en loks flaut út af; rann það út um túnið og varð ofurlítið flag næst, en er lengra dró frá, spratt mikið meira en venjulega, og hélzt það gras dökkgrænt fram á vetur. Næsta vor var þessi þró líka tæmd. Fékst úr henni mikill áburður og lítið þynnri en úr hinni. — Þetta sannfærði mig um það, að miklu meiri áburð má fá á hverju heimili á þenna hátt, en flesta grunar. Til þess að notin verði sem bezt, má hafa ýmsar aðferðir. Ódýrara er að hafa eina þró en tvær, en að sumu leyti óhentugra. Sé þró nærri íbúðarhúsi, verður hún að vera vandlega byrgð, en tæma skal hana a. m. k. tvísvar á ári. Hagi svo til, að góður halli sé frá íbúðar- húsi, helzt í dæld í hvarfi, ætti að flytja þangað moldar- bing, svo að lögurinn renni í hann, hreyfa svo til á sumrin eftir þörfum, svo að öll moldin drekki vel í sig löginn; verður úr því góður áburður. Gera má gryfjur, og hlaða innan í góðum torf- strengjum; sígur það fljótt og verður því nær lagarhelt, af þvi að límkend húð safnast innan í gryfjuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.