Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 46

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 46
204 BTJNAÐAKRIT Edikssyra. Komist nú loft að votheyinu að ofan eða gegn um veggi, breytist vínandinn fljótt í edikssýru, bezt við 20—30° hita (CsHs OH + 0» = C 2 H 3 0 OH -f- H2O), og nú fer að verða súr iykt og bragð að því. Hér eru ýmsar gerlategundir starfandi, og enn aðrar, sem sýra edikssýruna áfram í kolsý-ru og vatn. Smjörsýra. Og altaf fer það versnandi. Nú fer að koma súr óþefur af votheyinu. Eru það enn ýmsar gerlategundir, er valda þessari gerð; starfa þær bezt við 25—30° hita, og má það tákna á þennan hátt; C 6 H 12 0 6 = C i H « 0 2 (smjörsýru) -f- 2 CO2 -f- 2 Hs), Hér liðast þrúgusykurs-sameindin í sundur án sýringar, súrefnis, enda er það „algerður loftleysingi", sem hór er duglegastur að starfa. Nú íer heyið að fúna og grotna í sundur og verða mjög lélegt skepnufóður, og enda- hnútinn getum við rekið á með mýralofts (CIC4) eða frumuefnisgerðinni. Hér eru það líka ýms kolvetni, jafnveí tréefni og frumuefni (sellulosa), sem annars lætur nú ekki undan öllu, sem leysist sundur og einkum myndar mýra- loft (CH<) og kolsýra (CO2). Má það tákna þannig; C«Hi2 06 = 3CHi4-3 CO2. Frjálsa vatnsefnið (H) og mýraloftið, sem myndast við þessar síðustu tvær gerðir, er ákaflega gráðugt í a?ý komast í önnur efnasambönd, og þar sem venjulega köfnunarefnissamböndin rotna jafnframt, losnar um brenni- stein í þeim, og slá þau sér þá saman og mynda t. d. brennisteinsvatnsefni (H2S) og fleiri afar-daunill efni. Heyið er nú orðið að mykju og al-ónýtt til skepnu- fóðurs. En vel má enn nota það sem áburð, t. d. undir þökur. Hér hefir þá verið farið á hundavaði yflr helztu liðr \otheysgerðarin?iar. Sjá menn það, að hér eru gerlar og önnur ósýnileg öfl starfandi. Vandinn er að halda þeim í skefjum og beina þeim í rétta átt, svo þau starfi með okkur, en ekki móti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.