Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 76

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 76
234 BÚNAÐARRIT ■öörum býlum. Landsstjórnin ætti að fá mann eða menn til að ferðast um landið og rannsaka þetta. Jöhann bóndi Eyjölfsson í Brautarholti studdi mál hans. Taldi brýna nauðsyn á lagasetningu um nýbýli. Björn Bjarnarson taldi ekki mundu þurfa lög til að ■fjölga býlunum; það mundi verða af sjálfu sér, ef skil- yrði væri fyrir hendi, svo sem betri samgöngur og betri markaður. Tiltækilegast að taka af afréttum til nýbýla. Jóhann Eyjólfsson áleit að býlunum ætti að fjölga frá sjónum, og ekki byrja á afréttunum. En lengi mundi þurfa að bíða, ef þetta ætti að gera sig sjálft. Jarða- töluna mætti margfalda bændum að meinalitlu eða meinalausu. BUskapurinn væri að færast í það horf, að betra væri að búa á litlum jörðum en stórum. Engin fundarályktun var gerð um þetta mál. Fleiri mál komu ekki til umræðu, og var þá fundi slitið. Yinnuhjúaverðlaun 1916. Um þau sóttu 42 hjU, 8 vinnumenn og 34 vinnu- konur, Ur þessum sýslum : Skaftafells 1, Rangárvalla 4, Árness 7, Gullbringu 3, Borgarfjarðar 1, Mýra 2, Snæ- fellsness 4, Dala 2, Barðastrandar 7, ísafjarðar 2, Stranda 5, HUnavatns 2, Eyjafjarðar 1, S.-MUla 1. Verð- laun voru veitt 25, í einum flokki sem áður, 4 vinnu- mönnum og 21 vinnukonu. HjUin, sem verðlaun fengu, voru þessi:

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.