Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 33

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 33
BÚNAÐARRIT 191 Hér fer á eftir tafla, er sýnir láréttu styrktarböndin kring um gryfjuna. l'jarlægð fra gryíju- barmi, f e t (1 ryfj uþvcrinál 10’-18’ (i r y f j u p v e Notaðir a/k’ ’mál 10’—18’ s t á 1J) ú t a r virstrcngir ijarlægd milli virstrcngju bandaljöldi bandafjarlægð- 0-5 0 . • - snumr samun 12” 1 18” 5—10 2 — — 10” 1 18” 10—15 2 8” 1 14” 15—20 4 — — 8” 1 12” 20—25 4 — — (i” 1 10” 25—30 4 — — B” 1 8” l)yr. Á gryfjunni þurfa að vera einar eða fleiri dyr, eftir geðþótta. Eiga þær að snúaþannig, að sem minst fenni að þeim, og styzt og auðveldast sé að flytja votheyið í peningshúsin. Bezt er að komast af með sem íæstar og minstar dyr að hægt er. Er að þeim kostnaðarauki og skemdahætta, þvi ilt er að ganga svo frá þeim. að loftþétt sé. Neðstu dyrnar eru venjulega hafðar fet frá jörðu, eða minst 5" frá gólfi, og er óþarfi að hafa þær stærri en 2 fet á breidö og 2^/2 fet á hæð. Því næst má vera 3 eða alt að 4 fet.um milli dyra, og þær þannig í beinni línu upp eftir gryfjunni, eftir þörf- um. Á gryfju, sem er 12' upp úr jörðu, mætti komast af með tvennar dyr, 20' gryfju þrennar o. s. frv. Dyrnar þarf að sniðsteypa, svo þær séu 3 þuml. víðari að innan á 8" þykkum vegg eða 2' og 3" og 2' og 9" á hæð. Verða dyrnar þá trogmyndaðar (sjá 4. mynd). Trékarmur er óþarfur, en hlerinn þarf að vera sterkur og falla vel. Er gott að hafa til þess tjörupappa á röðunum. Hlerinn (sjá 5. mynd) þarf helzt að vera úr plægðum plönkum 2"x7" með tveimur sterkum okum 2"x4" festum á með

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.