Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 11

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 11
búnaðarrit 3 Á því árabili sigldi hann til Kaupmannahafnar, og stundaSi þar nám við búnaðarháskólann veturinn 1882— 1883. Mun sú ferð hafa staðið í sambandi við það, að þá var mikið rætt um, að koma upp búnaðarskóla á Austurlandi, og vildu ýmsir málsmetandi menn fá Jónas þangað fyrir skólastjóra; en hann þóttist eigi nógu vel að sjer til þess; vildi þó ekki láta það standa fyrir, ef til kæmi, og fór því til búnaðarháskólans þenna vetur, þó að námsferðin kostaði allmikið. Ekki varð þó af því, að Jónas yrði skólastjóri í það sinn. Skólinn var að vísu stofnaður á Eiðum 1883, en Guttormur Vigfússon frá Arnheiðarstöðum, skólabróðir Jónasar frá Stend, varð skólastjóri. Jónas hjelt því áfram búskap sínum á Eiríksstöðum, þangað til vorið 1885. Þá flutti hann að Ketilsstöðum í Hlíð og bjó þar í 3 ár. Öll þessi ár, 1881 —1888, voru harðindaár, og ekki hentug fyrir fjelítinn írumbýling. Þó gekk búskapur þeirra hjóna vonum betur, og hlutú þau fljótt virðingu og vinsældir hjá nágrönnum sínum og öðrum, sem kyntust þeim nokkuð til muna. Vorið 1888 sagði Guttormur Vigfusson af sjer skóla- stjórastöðunni á Eiðum. Skoruðu þá sýslunefndir Múla- sýslna á Jónas, að taka hana að sjer. En þá var hann mjög hikandi, að verða við þeirri ósk, þvi að það hafði þegar sýnt sig, að almenningur gerði meiri kröfur til skólans en hægt var að fulinægja. Þó gaf hann kost á því, að taka við henni til reynslu 2—3 ár. En af því að hann bjóst við þvi, að hann mundi ekki verða þar lengi, vildi hann ekki eyðileggja þann bústofn, er hann þá átti. Seldi hann því fjenað sinn á leigu, en flutti húsgögn sín, og aðra dauða muni, að Eiðum, og notaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.