Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 22

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 22
14 BUNAÐARRIT Sá vegur, sem þaðan liggur, er fær til umferðar fyrir bíla vor, sumar og haust. Yegasambönd viö Reykjavík og fyrnefnd kauptún eru því mjög góð á þeim tímum árs. Símastöð er enn þá engin á svæði þessu, næsta stöö er Þjórsártún, getur þvi símasambandið eigi talist hið ákjósanlegasta, þar sem vegalengdin þangað írá efstu bæjum er um 20 km. 1. Jarðlag og jarðvegurinn. Láglendinu fram af Yörðufelli hallar frá norðaustri til suðvesturs, en aukahalla heíir landið frá austri til vesturs. Landið með fram Hvítá er víöast hvar á svæði þessu 1—2 metrum lægra heldur en við Þjórsá. Þó svæðið sje yfir að líta eitt samfelt láglendi, án allra stærri mishæða, er yflrborð þess all-breytilegt. Graslendið er sundurskorið af lágum hraunásum, en sumstaðar af hálfgrónum og algrónum mólendisrimum. Undirlag alls svæðisins er hraun. Alldjúpur jarðvegur er yfir því, einkum á upphluta svæðisins, en á syðri hluta þess, næst Merkurhrauni, er jarðvegurinrr grynnri. Þar sem hraunið liggur dýpst undir yfirborði jarðar, hvíla yfir því sandsteinsmyndanir, mjög samfeldar, af mis- munandi þykt. Hin efri jarðlög eru mjög mismunandi að útliti og eiginleikum, þó myndun þeirra sje ein og hin sama, gróðurleifar samansafnaðar, blandaðar aðfluttum stein- efnum, sandi og leir. Á austurhluta svæðisins er jarð- vegurinn mjög sendinn, má þar eiginlega greina milli tvennskonar jarðlags, sandblandaðrar mýrarjarðar og sand- og leirborins mólendis. Á vestur- og suðurhluta áveitusvæðisins nær hraunið víða fram til yfirborðsins, t. d. Gráhelluhraun norðan Ólafsvalla. Meiri hluti þess hrauns er mosa- og grasi- gróinn. Á öðrum stöðum kemur laust hraungrjót fram á yfirborði jarðar í lágum hæðum (rimum) milli mýr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.