Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Síða 55

Búnaðarrit - 01.01.1925, Síða 55
BÚNAÐARRIT 47 einkum frábrugðinn hjer, að því leyti, að hann er laus- ari og meiia rotinn, sumstaðar sendinn, og á öllum austurhluta svæðisins liggur sandlag í nokkurra cm. dýpt undir yfirborði. Á miðparti áveitusvæðisins er mýrlendið (sljettar, dælar og þýfðar mýrar) mest áberandi meðfram Vörðufelli, en á stöku stöðum stararflár og þar er aðal- tegund gulstör og lítið eitt finst þar af tjarnastör. Það virðist sem gulstörin sje að vinna land hjer um mið Skeiðin (Vorsabæjar og Efri-Brúnav.-engjar) sjest hún dreifð til og frá innan um aðrar starartegundir. í Skeiðháholti eru gerðar athuganir í þeim tilgangi, að fá meðalvirði gróðurmagns fyrir suðurhluta Skeið- anna. Þar er jarðvegur eigi djúpur og einkum er vestar dregur grynnri en á upphluta áveitusvæðisins. Hjer er töluvert af valllendi og blandaður valllendis- og mýrlendisgróður, auk þess sem þar einnig finnast hreinar mýrav vaxnar raklendisjurtum. Hjer fer á eftir útdráttur úr niðurstöðum þeim, er fengust við athuganirnar. Hver reitur heflr verið 50 m.2 að stærð og þeim er dreifL þannig, að reynt er að finna sem nákvæmast meðalvirði fyrir gróðurmagnið. Reitirnir voru slegnir grasþurir, grasið var þurkað við þau skil- yrði sem gáfust úti. Þá er hey af reitum hraktist hafa athuganirnar verið endurteknar, þær tölur aðeins teknar til greina, þegar heyið fjekst vel verkað og sæmilega þurt. Á svæði því á Ólafsvallaengjum, sem athuganirnar voru gerðar á, var vatninu fyrst veitt yfir 18. júní. Veitt var á það vorið áður (1923), en engin haust- nje vetr- aráveita. Vatninu var hleypt af 12- júlí. Vatnsmagnið aem áveituhólfið fjekk þann 18. júní var: 5 X 60 X 60 X 0,43 2 3870 3870 m.8 á ha. 10000 387 m.m. djúpt vatnslag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.