Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Síða 63

Búnaðarrit - 01.01.1925, Síða 63
BTJNAÐARRIT 55 Hvern búpening bændur hafa haft, hefir bygst eingöngu á því, hve raikið heimafengiö fóður þeir hafa fengið hvert ár. s/< þess fóðurs hafa þeir fram til þessa tíma aflað með rányrkju af engjunnm. Það heflr sáralítið verið gert til að viðhalda frjósemi þeirra. í*að hefir lítið verið stutt að því að hjálpa hinum náttúrlega gróðri til að vinna úr frjóefnum jarðvegsins nothæft fóður. Þó hafa þessar engjar alt af gefið nokkra eftirtekju, oft góða. Grasbrestur að eins orðið í miklum þurkasumrum, sem eðlilegt er. Votlendisgróður hefir hjer verið ríkjandi. Likindi eru til, að hann sem heild hafi um undan- farna áratugi verið að þoka úr sæti fyrir þurlendisgróðri, þó mikið vanti á, að framræslan fullnægi kröfum þeirra gróðurtegunda. Hvort engin öll eða flest árin hafl verið nytjuð til fulls, vitum vjer eigi, vjer getum að eins gefið upplýs- ingar um, hverra heyja hefir verið afiað þar, frá því um 1884. Setjum vjer hjer þær tölur, teknar á 10 ára fresti, ásamt meðaltali síðustu 24 ára. Annars jarðargróðurs en heyjanna, sem aflað hefir verið, látum vjer hjer einnig getið. Matjurtir hafa fleBt ár verið arðvissar hjer, þó einstöku ár hafi verið lak- leg, eins og t. d. 1914. Fiest síðustu árin hafa gul- rófur og kartöflur vaxið svo vel, og svo mikið verið ræktað af þeim, að sára lítið hefir verið keypt af þeim utan hreppsins. Tafla yfir jarðargróður á Skeiðum: Ar Taða, Úthey, Jarðepli, Rófur, hestb. hestb. 100 kg. 100 kg. 1884 ........... 2818 11100 1894 ......... 3341 12560 129 270 1904 ......... 4011 14800 213 288 1914 ........... 4220 13915 73 60 1924 ........... 3310 18418 Meðalt. 24 ára, 1901 — ’24 3629 14790 175,4 147,6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.