Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1925, Side 73

Búnaðarrit - 01.01.1925, Side 73
BÚNAÐARRIT 65 IX. Breytingar á búnaðarháttum, Pyrirtæki þetta hefir aukið verð landssvæðis þess, er áveitan nær yfir, margfaldlega. Sú aukning verðs krefur að framleiðslu-möguleikar svæðisins sjeu notaðir til hins ítrasta, svo að hin framleidda afurð, fóðrið, svari vöxt- um af þeim upphæðum, sem lagðar hafa verið til fyrir- tækis þessa. í áveituna hafa verið lagðar um 458 þúsund krónur. Ætti að svara vöxtum af allri þeirri upphæð, sem láns- fje, með sömu iánskjörum og veðdeildarlán þau, er áveitufjelagið hefir tekið, þá yrði það árlega kr. 26793.00. Hver aðstaða er til, að fyrirtækið í núverandi ásigkomu- lagi, og með óbreyttum búnaðarháttum, geri það? Þessi upphæð er helmingur þess ágóða, sem bændur hafa haít af búum sínum árið 1923. En það sem hjer kemur til greina er, hvort heyaukningin, sem verður á svæðinu vegna áveitunnar, nægi til þess að greiða þessa upphæð. Ef reiknað er með söluverði slægna síðastl. sumar, þarf heyaukningin af öllu svæðinu að vera 17870 hest- burðir, til að svara nefndum vöxtum, en til þess þyrfti árlega að nytja 2980 ha. af áveitulandi, þegar reiknað er með að heyaukning af ha. sjeu 6 hestburðir. Til þess að það verði hægt, þarf ræktun engjanna að komast 1 betra horf en hún er nú í. Rányrkja er framkvæmd ekki eingöngu með burtflutn- ingi verðmætra næringarefna með heyjunum, án endur- gjalds, heldur einnig með vanrækslu á þeim endurbót- um, sem stutt geta að því, að leysa frjómagn jarðvegs- ins, svo þau komi gróðrinum að notum. Það nægir ekki við ræktun engjanna með vatnsveitingum, að ná vatni inn á svæðið öðru hvoru, þegar tíðarfarið leyfir. Það þarf að vera hægt að ná því altaf, þegar þess álíst þörf, hvort heldur það er til varnar vaxandi gróðri, gegn kuldum, eða til að leysa upp frjóefni jarðvegsins, þegar vatnsskortur er í honum; eða til að flytja honum frjó- 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.