Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 74

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 74
6ö BÚNAÐARRIT efni, þegar árnar í leysingum flytja þau í ríkari mæli en ella. Það nægir heldur ekki að láta staðar numið við að ná vatni inn á áveitusvæðið, það þarf að vera hægt að dreifa því yfir alla þá flatarstærð, sem vatn getur náðst yfir, og sem skurðakerfið fullnægir til að flytja vatn til. Til þess þarf að hlaða flóðgarða. Vjer höfum bent á áður, að eigi muni vera búið að hlaða meira en tæpan helming hinna allra nauðsynlegustu garða á engjunúm, sem nú eru. Auk þess eru til svæði, sem til mála gæti komið að taka myndu þeim breyt- ingum, með stöðugri áveitu, að þau eftir nokkurra ára skeið gætu verið orðin að all-sæmilegum ongjum. Við hleðslu þessara flóðgarða, sem enn þá eru ekki gerðir, ætti að gæta þess, að þeir verði eigi hærri en svo, að hámarks vatnsdýpt sje 40 cm., en meðaltals- dýpt vatnsins í áveituhólfunum sje 20 — 30 cm. Djúp lón hafa í för með sjer meiri eyðslu af vatni en æski- legt er, á þeim tímum sem litið vat.n er til umráða. Tökum sem dæmi, að 5 ha. stórt áveituhólf, með jöfn- um halla, hafl meðaltals vatnsdýpt 50 cm., þegar vatnið er að efri garði. Vatnsrými í hólfl þessu yrði 25000 m.a Ef því yrði skift með garði, svo að fengjust tvö 2 5 ha. stór hólf, fengist vatn yfir sömu landsstærð, með meðal- tals vatnsdýpt, 2 5 cm., en í fyrra tilfellinu yrði með þeirri vatnsdýpt að eins hægt að fá vatn á helming þann, er næst lægi neðri garði. Hvert þessara hólfa hefði vatns- rými fyrir 6250 m.8, eða á sömu landsstærð fengist vatn yfir 5 ha., með 12500 m.3 vatnseyðslu. Með aukinni vatnsdýpt eykst þiýstingur sá, er hvílir á hinum efstu jarðlögum, vatmð sígur fljótar niður í gegn um jarðveg- inn, þar til það flnnur vatnsleiðandi lög í honum, og getur þannig tekið með sjer auðleyst næringarefni úr jarðveginum og flutt þau burtu. Að slík burtskolun geti átt sjer stað, ætti efnarannsókn, sem gerð var á vatn- inu síðastl. vor, að gefa bendingu um. Það var tekið vatn til rannsóknar úr Þjórsá, við upptök aðfærslu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.