Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 76

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 76
BÚNAÐARRIT 68 En hjer mega hlutaðeigendur eigi eingöngu binda sig viö ræktun engjanna, án þess að láta sig skifta þá arð- vissustu ræktun, sem framkvæmd verður á þessu landi, túnræktina. Því nær án undantekninga bjóða sig fram ágætis skilyrði til túnræktar á hverri einustu jörð. Túnin sem eru má stækka, ný tún má rækta í nánd við þau. Með auknum búpeningsáburði, sem fást ætti samfara fjölgun búpeningsins og betri áburðarhirðingu, er það eitt hinna allra þýðingarmestu atriða er hrinda ræktun túnanna í framkvæmd. En það þarf að fullnægja kröfurn hinna ræktuðu jurta með framræslu. Sje þess eigi gætt er áburðinum íleygt út til einkis. Vera má, að á stöku stöðum verði örðugt að fullnægja kröfunum um örugga framræslu um áveitutímann, en það rnyndi eigi verða á það stórum svæðum, að slíkt þyrfti að verða t.il hindrunar á framkvæmd þessa nauðsynlega jarðyrkju- starfs. Meðaltals túnstærð er eigi nema 4,2 ha. á svæð- inu, þessi tala þarf að þrefaldast á næstu áratugum, fyrir þau býli, sem nú eru í ábúð. Túnin fóðra að meðaltali 3 nautgripi á hverju býli, með betri ræktun og stækkun þurfa þau ein að fóðra minst 10 - 15 kýr, en til þess þurfa þau að stækka um 10 ha. hvert býli. Sú ræktun myndi kosta, með núverandi verðlagi kr. 12000.00 á hverri jörð. Eftirtekjan yrði hreinn ágóði eftir 7 mjólkurkýr. Búnaðarráðunautur Sig. Sigurðsson heíir gefið okkur upp, að hreinn ágóði pr. mjólkurkú væri fyrir Skeiða- hrepp kr. 320.00. 7 kýr gefa þá, sem eins árs nettóarð kr. 2240.00. Það svarar til 18,7 °/o vaxta af kr. 12000.00, og munu ekki aðrar búpeningsgreinar borga heyin betur. Garðyrkja þarf einnig að aukast, og aðstaðan til þess að hún geti gert það, er góð. Stærð matjurtagarðanna er 3,8 ha. og meðaltals uppskera fyrir alt svæðið er: Jarðepli 175 tunnur. Rófur 148 tunnur. Það svarar til að vera 5 tn. af jarðeplum og 4 tn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.