Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Síða 90

Búnaðarrit - 01.01.1925, Síða 90
82 BÚNAÐARRIT byrji þeir nú þegar að greiða afborganii og vexti af þeim skuldum, sem eftir verða, þegar frá eru dregnar þær upphæðir, sem getið er um í tillögum 6 og 7. Byggja flóðgarða þá sem vanta, auka túnin og giiða landið eftir þörfum. Og með því að reynsl- an hefir sýnt, að vatnsmagnið var ófullnægjandi, þá er þurkarnir voru mestir síðastl. vor, teljum vjer nauðsynlegt, að reynt sje að tryggja að nægiiegt vatn fáist á öllum tímum, sem þess er þörf. Bú- stofninn þarf að aukast, einkum nautpeningurinn. Innan tveggja ára þurfa að vera 2—3 fleiri mjólkur- kýr á hverju býii en nú eru. 2. Mjólkurbú þarf að reisa á Skeiðum, sem sje starf- rækt alt árið. 3. Tiiraunabú verði stofnað á Ólafsvöilum, sem hafi það verkefni, sem fyr hefir verið bent á. 4. Úr ríkissjóði veiði árlega lánað fje, til stuðnings við stofnun nýbýla á Skeiðum. 5. Ríkissjóður greiði alt að x/4 kostnaðar við flóðgarða- hleðslu, bæði þá, sem búið er að framkvæma, og verður framkvæmd fyrir árslok 1926. Þetta er í samiæmi við það, sem nú tíðkast við Flóaáveituna. Styrkurinn íyrir hverja einstaka jörð, ætti eigi að útborgast fyr, en allir gaiðar eru fullgerðir á þeirri jöið. Styikupphæðin myndi verða alt að kr. 10000.00. 6. Rikissjóður afborgi fyrir Skeiðamenn að hálfu þá upphæð, sem kostað hefir að vinna klöppina, fram- yfir hvað áætlað var. Kostn.aukinn við vinsiu hennar nemur Kr. 78000.00 Þar frá dregst: Sem greitt var vegna Ólafsvalla kr. 11143.00, og x/4 kostnaðar kr. 16714.00 ............................— 27857.00 Eftir verða Kr. 50143.00 1 ríkissjóðs hlut kæmi helmingur þeirrar upphæðar eða kr. 25071.50.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.