Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 95

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 95
BIÍNAÐARRIT 87 krókaminst að unt var. Allir gildari leggir voru látnir sjer, reisikurl. Mátti það vera alt að alin á lengd. — Þegar ein tiigerð var fullgerð, var smá kurlum hrúgað saman í byng, sem dys í lögun. Reisikurl voru reist upp í svokallaðan „buðlung", og sömuieiðis alt úrhögg, raftur og efniviður. — Þá er nú eftir að breyta þessari tilgerð í kol. Tilgerð var kallað það, sem svíðast skyldi í einni gröf. Skógarmaður fór þá heim til bæjar, sótti reku, pál eða torfljá, og eld í flöguhorni; fylgdi altaf þeim gamla vana með eldinn, eins eftir það að eldspýtur voru farnar að flytjast. Með pálnum eða torfljánum voru reittar upp þökur af kringlóttum bletti. Svo var rekan tekin, og grafin með henni djúp skál, í lögun sem víður pottur eða þvottaskál. Stærð grafarinnar miðaðist við það, hve tilgerðin var stór. Skyldi hún ekki vera stærri en svo, að nokkur kúfur væri upp af, er búið var að sviða. Þegar gröfin var tiibúin, þurfti að gæta þess vandlega, að ekki væri holur í „urð“ í botni hennar eða hliðum. Yæri svo, þurfti að fylla þær vandlega. Annars mátti búast við að eldurinn lifði, og alt brynni til ösku, þó vandlega væri birgt á yfirborði. Þegar kolagröfln var al- veg fullgerð, var flagan með eldinum klofin vandlega í flísar, og því næst hrúgað saman þurrum stönglum yfir eldinn, sem oft var lítill í byrjun. Kom það fyrir, að eldurinn drapst í höndum óvaninga, svo þeir urðu að fá sjer aðra flögu með eldi, og stundurn mann, sem betur kunni, til hjálpar. Þegar farið var að skiðloga á hinum þurru stönglum, sem kallaðir voru „berbeinglur', var farið að raða reisikurlinu á logann. Var því nú aftur raðað utan um logann í gröfinni þannig, að það stóð sem buðlungur. Tók það brátt að skíðloga. Kom þá reykjarmökkur mikill. Þegar reisikurlið stóð alt í björtu báli, og var farið að bresta í kol, þjappaði skógarmaður því saman á alla vegu, svo ekki holbrynni. Því næst var hvert fangið eftir annað tekið af smá kurli og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.