Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 99

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 99
BÚNAÐARRIT 91 eftir sniðilshögg, og margir komu með stór sár á fingr- um, að fá sárameðul og umbúðir. Aldrei hjuggu menn sig við að kurla, en slys gátu hlotist af því, að kurl hrykkju í andlit manna. Þekti jeg mann, sem misti auga af þeirri orsök. Minst voru sviðnar tvær tunnur kola í einni tilgerð. Sá sem fjekk tveggja tunna tilgerð, og úrhögg þess utan, hann skyldi fóðra lamb fyrir skógarbónda. Lambsfóður var þá metíð á 2 dali. Oft urðu tilgerðir alt að því tvöfalt stærri en leyft var, og var aldrei fengist um slíkt, síst ef lambsfóðrið var sæmilega af hendi leyst, en misbrestir voru oft á því. Lim (afkvisti) mátti hver maður flytja heim, sem vildi, en engum var gert það að skyldu. Lá það því oftast eftir hjá þeim, sera langt áttu heim. Yar það ýmist í byngjum eða á víð og dreif. Man jeg að því var haldið fram, að væri lim ekki flutt burt, þá væri best að kvista hverja hríslu, þar sem hún væri höggvin; það gefl hinum nýju frjóöngum skjól. I daglegu tali voru þeir, sem til skógarhöggs komu, kallaðir skógarmenn, hvort sem þeir gerðu til kola, hjuggu raft, sóttu tróð eða eldivið; og heö jeg í grein þessari haldið því nafni. Altaf voru það karlmenn, sem 1 skógi unnu; þótti það ekki kvennaverk. Eins og jeg hefl tekið fram í upphafi þessarar greinar, lýsi jeg hjer kolagerð, eins og hún tíðkaðist á Húsafelli í æsku minni. Á öðrum stöðum þekti jeg alls ekkert til. Mjer þykir samt líklegt að í öllum aðal-atriðum hafi aðferðin verið sú sama. Athngasemd frá Matth. Þórðarsyni, þjóðmenjaverði. Yiðarkolagerð lagðist niður að mestu leyti með gömlu, íslensku Ijáunum. Pó notuðu járnsmiðir nokkuð islensk viðarkol eftir það. Jeg ólst upp á skógarjörð, Fiskilæk, og sá eitt sinn gert til kola, skömmu eftir 1880. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.