Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 136

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 136
128 BÚNAÐARRIT þjóðarinnar, hafa nú fyrir fáum dögum opinberlega lagst á móti því, að aðal-peningastofnun þjóðarínnar bindi \1h miljón kr. í lánum, nú á þremur árum, til landbúnaðar, með lítið eitt vægari kjörum heldur en algeng lán. Þjóðin veltir miijónum. Miljónum af opinberu fje er veitt til ýmislegs; bankar, og aðrar peningastofnanir, ráða yfir miljónum, og landsmenn eiga miljónir í spari- sjóðum. Samt er ekkert lánað eða veitt til nýiæktar, með þar til heyrandi kjörum, og ekkert einasta nýbýli reist í sveitum landsins. — Hjer er sýnilega vikið frá hinni fögru hugsjón allra mentaþjóða, sem er að rækta — rækta landið. Það er mikils virði, að vinna sem mestan auð úr fiskimiðum kringum laDd, en það virðist stefna að rýrnun á varanlegum þjóðarauði, og að draga þangað aðal-vinnukraft þjóðarinnar er varhugavert. Pjöldinn af þjóðinni verður á þann hátt — með tíð og tíma — þjóðmennÍDgarlítiIl öreigalýður. — Og hvernig reiðir því fólki af, þegar aflnn bregst um lengri eða skemri tíma. En að því kemur fyr eða síðar. Aflinn má ekki bregðast nema eitt ár, þá er strax orðin þröng fyrir dyrum hjá þessu fólki. Ef við ætlum þjóðinni framtíð í landinu, þá verðum við að hefja starfið og rækta landið; ekki að 10 árum liðnum, heldur nú á þessu ári. Ef þing og stjórn vill gera nokkuð, er varðar velferð þjóðarinnar í framtíðinni — en það er Ijelegt þing og ljeleg stjórn, sem það gerir ekki — þá er ekkert nauðsynlegra heldur en að leggja fram fje til ræktunar landsins og stofnunar ný- býla Sveitirnar verða að fá aftur eitthvað af öllu því miljóna virði, sem færst hefir þaðan og í kaupstaðina. Ekki eingöngu vegna þess fólks, sem í sveitunum býr, heldur vegna framtíðar þjóðarinnar, velgengni hennar á ókomnum timum. Kaupstaðarbúum hættir við að líta bvo á, sem þetta mál sje þeim óviðkomandi, en svo er því ekki varið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.