Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 23

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 23
Sept.—okt. 1936 I) V O 1. 293 hvessli augun, en gat hvorki séð jörðina, hvítar myndastytturnar, garðshornið, þar sem fangaklef- inn var, né trén. Þegar liann nálgaðist garðshornið, kallaði hann tvisvar á vörðinn, en fékk ekkert svar. Auðsjáanlega hafði varðmaðurinn leitað sér skjóls undan óveðrinu, einhverstaðar inni í eldhúsi eða gróðurhúsi. „Ef ég hefði hugrekki til pess að ljúka ætlunarverki mínu,“ hugsaði gamli maðurinn, Jellur grunurinn fyrst og fremst á vörð- inn.“ í myrkrinu þreifaði hann fyrir sér eftir tröppunum og hurðinni og fór inn í forstofuna, því næst staulaðist hann inn eftir þröng- um gangi og kveikti á eldspítu. Þar var enginn. Rúm einhvers, rúmfatalaust, stóð þar og sást glóra í svartan járnofn í einu horninu. Innsiglið á hurðinni að fangaklefanum var öbrotið. Þegar eldspítan slokknaði, gægðist gamli maðurinn titrandi af æsingu inn um litla gluggann. Það logaði dauft á kerti í fanga- klefanum. Fanginn sat við borð- ið og sást aðeins baksvipur hans, hár og hendur. Bókum var dreift um borðið, á stólana tvo og gólf- dúkinn hjá borðinu. Fimm mínútur liðu og fanginn bærði ekki á sér. Fimmtán ára varðhald hafði kennt honum að sitja hreyfingarlausum. Banka- stjórinn drap á gluggann með fingrunum, en fanginn bærði enn ekki á sér. Þá braut bankastjór- inn varlega innsiglið á hurðinni og stakk lyklinum í skrána. Það marraði í ryðgaðri skránni og hurðinni. Bankastjórinn bjóst strax við að heyra undrunaróp og fótatak. Hann beið í þrjár mín- útur. Stöðugt sama kyrrðin. Hann ákvað að fara inn. Við borðið sat maður, gjörólíkur öðr- um mannlegurrl verum. Það var beinagrind með strengdu skinni, langt hrokkið hár, eins og á kven- manni, og skeggstrý. Hörundslit- urinn var gulur með moldarblæ, kinnarnar sognar, bakið langt og mjótt, hendurnar, sem höfuðið hvíldi í, voru svo harðar og tegldar, að hörmung var að sjá. Hárið var silfurgrátt, og enginn, sem séð hefði þetta skinhoraða, ellilega andlit, mundi hafa trúað, að maðurinn væri aðeins fertug- ur. A borðinu fyrir framan hann lá pappírsörk, sem á var skrifað með smágerðri rithönd. „Manngreyið,“ hugsaði banka- stjórinn, „hann sefur og dreymir líklega um milljónirnar sínar. Ég þarf aðeins að taka þennan hálf- dauða skrokk, fleygja honum upp í rúmið, kæfa hann með koddan- um og þá getur ekki hin ná- kvæmasta skoðun fundið neitt ó- eðlilegt við dauða hans. En það er bezt að lesa fyrst það, sem hann hefir skrifað þarna.“ Bankastjórinn tók örkina af borðinu og las: „A morgun kl. 12 á hádegi fæ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.