Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 30

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 30
300 1) V Ö L Sept.—okt. 1936 þe'ssari styrjóld, enn sem kom- íó er. Sigrar uppreistarmanna eru eðlilegir, þegar litið er á. að þeir standa einhuga saman, auðvaldið og kirkjan vilja sigra og njóta sigurlaunanna. I þeim her er horft á markið, en ekki aukaatriði. Auðvald Spánar vill drottna yfir fátæku stéttunum í landinu, eins og áður, þó að til að ná því tak- marki, verði að leggja landið í rústir og hneppa helming þjóðar- innar í raunverulegan þrældóm. Á hinn bóginn er auðséð, hve mikil áhrif sundrungin hefir á fylgismenn lýðveldisins. Eitt auð- ugasta héraðið, sem að nafni til styrkir stjórnina, er Katalonia. En þetta mannmarga og ríka hér- að er allt í upplausn. Um tíma í sumar voru stjórnarvaldaauglýs- ingar ekki í gildi, neipa 8—10 félagsstjórnir hefðu undirskrifað þær fyrir félög sín. Áleiðinnifrá Barcelona til landamæra Frakk- lands. sem er hæg þriggja stunda ferð i bifreið, er nú vegabréfa- skoðun á 10—12 stöðum. Hvert þorp og smáborg er ríki út af fyrir sig, með sitt lögreglulið og sinn þjóðvöfð. Ríkisstjórnin hefir nálega engan aga yfir þessum sundurþykku samherjum. Þegár barizt var um Saragossa í sum- ar sem leið, lagði fjöldi ungra manna af stað frá Barcelona, sem sjálfboðar. Þeir tóku strætisvagna og flutningabíla og fylltu þá með lítt æfðu og hálfvopnuðu fólki, sem lagði af stað í stríðið jafn- fyrirhyggjulítið og börn, sem fara í berjamó. Leiðin var 300 km., en stundum var benzínið þrotið eftir stutta stund, og þá látið staðar numið. Þannig er spanska borgarastríðið fullt af gífurlegum mótsetningum. Þar berast á bana- spjót trú og vantrú, kirkja og heiðindómur, auðmenn og fátækl- ingar, hugsjónir og fjárhyggja, nútíma-hernaðartækni og miðalda- vankunnátta í styrjaldarmálefn- um. Báðir aðilar berjast upp á lif og dauða, alltaf með heiftarlegri grimmd. Öll verðmæti eru sett í deigluna. Að aflokinni styrjöld- inni verður landið í rústum, þjóð- in fátæk að auði, en rík af hrylli- legum endurminningum. Og öll þessi feikna-ógæfa stafar af því, að Spánverja vantar þau dýrind- is-gæði, sem Norðurlandaþjóðirm ar og Engíendingar eiga í svo ríkum mæli: Mikla og góða al- menna menntun, og langa æfingu borgaranna að vera frjálsir og kunna að meta frelsi. Pað er márgt, sem við myndum kasta burt, ef við værum ekki hrædd um, að aðrir hirtu það. Oscar Wilde. Karlmenn ganga í hjónaband vegná þreytu, en konur af forvitni; bæði verða fyrir vonbrigðum. Oscar Wilde.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.