Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 57

Dvöl - 01.09.1936, Qupperneq 57
JOHN GALSWORTHY PLATRÉÐ Þýtt af Þórarni Guðnasyni „liplatréð, sc'm prýtldi laulgan lund.“ Hippolytos eftir Euripides. A si 1 Fu r br úcð k; t u psclegi sínum óku Ashurst og kona hans í bif- reið eftir útjaðri heiðalandsins og ætluðu að ljúka pessari hátíð með því að gista um nóttina i Tor- quay, þar sem þau höfðu hitzt í fyrsta sinri. Þetta varsamkvæmt uppástungu frá Stellu Ashurst, sem var ekki laus við að vera dálítið barnaleg. Þótt nú væri fyrir löngu horfin hin bláeyga og blómstrandi fegurð hennar, hinar hreinu og grönnu línur í andliti og líkamsvexti og litar- hátturinn, sem rninnti á eplablóm, og Ashurst hafði orðið svo snögg- lega og einkennilega hrifinn af fyrir tuttugu og sex árum, pá var hún enn, pótt hún væri fjöru- tíu og priggja ára gömul, geð- þekkur og trúfastur félagi, með ofurlitlar æðahríslur í kinnunum og blágrá augu, sem voru nú öllu dýpri og skýnari en þegar húri var ung. Það var hún, sem stöðvaði bif- reiðina, par sem brött brekka var til vinstri handar og mjó land- spilda, vaxin lævirkjatrjám og beyki og einu og einu grenitré, lá í áttina til dalsins milli veg- arins og langa lyngholtsins úti á heiðinni. Hún var að líta eftir stað, par sem pau gætu borðað hádegisverð, pví að Ashurst leit aldrei eftir neinu; og hér, meðal gull-litra blóma og grænna ilm- andi trjáa í síðustu sólargeislum aprílmánaðar — hér, par sem sást niður í djúpan dalinn og upp á heiðarflákana, virtist alveg til- valinn staður fyrir pann, sem málaði með vatnslitum og dáði fagurt landslag. Hún greip lita- kassann sinn og steig út úr bif- reiðinni. „Er ekki gott að stanza hér, Frank ?“ Ashurst var laglegur, skeggj- aður maður, hæruskotinn 1 vöng- um, hár, útlimafangur, með stór, grá og dreymin augu, sem stund-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.