Dvöl - 01.09.1936, Síða 66

Dvöl - 01.09.1936, Síða 66
336 I) V Ö L Sept.—okt. 1936 Kýmnisögur Austfirzkur maður var að tala í síma milli Reyðartjarðar og Fáskrúðs- fjarð,ar. Þegar pví var lokið, sagði símamærin honum, hvað símtalið kostaði og svo væri kvaðning að auki. — Ja, mikill fjandi, sagði maður- inn. — Ég held ég hefði ekki kvatt hann svona vandlega, ef ég hefði vitað, að J>að kostaði eitthvað sér- stakléga. Dómarinn: Pér eruð dæmdur í hundrað króna sekt. Hafið þér nokkuð við J>að að athuga? Sá dæmdi; Já, ef ég á ekki á hættu, að sektin hækki. w* Pað hafði komið fyrir, að mjólk- urpósturinn hafði gleymt að fara með mjólkina upp á priðju hæð til frú Maríu. Morgun einn, pegar frú María kom fram á stigapallinn, sá hún mjólkurpóstinn í faðmlögum við vinnukonuna á annari hæð. Hrópaði hún pá niður: — Nú gleymið pér mér líklega ekki, mjólkurpóstur! wv — Hvenær áttu afmæli, Pétur litli? spyr frændi. — Pað er langt pangað til, svaraði Pétur, sem hefir verið áminntur um að betla ekki afmælisgjafir. Á laug- ardaginn kemur er ár síðan ég átti seinast atmæli. Kaupmaður hafði komið tveimur innbrotspjófum að óvörum í íbúð sinni, og miðar nú á pá skamm- byssu. Rétt í pví kemur kona hans í dyrn- ar og hrópar óðamála: — Nei, nei, skjóttu pá ekki hérna, tarðu heldur með pá út í garðinn. — Ég er í ljótri klípu, sagði Jón utanbúðarmaður við Pétur kunningja sinn. Mig vantar hundrað kall, en ég veit ekkert, hvert ég á að snúa mér. — Pað gleður mig, svaraði Pétur. Ég var nefnilega hálf-hræddur um, að pú myndir snúa pér til mín, WV Stína (hefir séð vinkonu sína, Betu, koma æði-oft út úr lyfjabúð- inni): Hvers vegna ertu svona oft í lyfjabúðinni, ertu lasin ? Béta: Nei, en ég er trúlofuð Hauk lækni, og lyfsalinn er sá eini, sem getur lesið bréfin hans tyrir mig. Gunnar bókbindari er allra manna sparsamastur. Einu sinni kemur hann pjótandi inn í veitingahús og hróp- ar með öndina í hálsinum: — Heyrið pér, pjónn! Hvað gat ég yður mikla drykkjupeninga í gær? _ Tólf aura, herra, svaraði pjónn- inn. — Ó, guði sé lof, ég hélt ég hefði týnt peim.

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.